iOS Leiðbeiningar »
Leiðbeiningar fyrir iPhone og iPad
Settu mikilvægar heilsufarsupplýsingar í iPhone
Meðal nýjunga í iOS 8 sem Apple kynnti nú í haust er Health appið. Í stuttu máli má segja að appinu er ætlað að vera miðstöð fyrir allar helstu heilsufarstengdar upplýsingar sem notandi símans vill safna.
Read More »SwiftKey fyrir iPhone styður nú íslensku
Loksins! Frá því iOS8 var kynnt í september 2014 höfum við beðið eftir íslensku stuðning fyrir SwiftKey og það gerðist í dag með nýjustu uppfærslu appsins. Lyklaborðið sem kemur uppsett með iPhone hefur hlotið mikla gagnrýni og flestir
Read More »Hvað er nýtt í iOS 7?
Eins og þriðjungur þjóðar þá uppfærði ég stýrikerfið á iPhone 4s símanum mínum upp í iOS 7 á miðvikudaginn og ákvað að deila hér reynslu minni á því eftir fyrsta sólahringinn í notkun. iOS
Read More »Ekki tapa myndunum af símanum þínum – Þrjár leiðir til að afrita þær sjálkrafa
Flestir nota símana sína nú til dags í stað lítillar myndavélar. Það getur því verið skelfilegt að týna símanum sínum og glata þá fjölda mynda. Það er þó mjög auðvelt að komast hjá því
Read More »Fjarlægðu Facebook tengiliði úr iPhone
Það getur verið mjög þægilegt að síminn þinn visti alla tengiliði af Facebook sjálfkrafa í símaskrána. En Facebook tengiliðir geta verið vinir, kunningjar og jafnvel fyrirtæki sem er óþarfi að hafa í símanum og
Read More »Myndaleitið og þér munuð finna
Þegar ég gekk eftir ganginum í Leifsstöð á dögunum fékk ég einfalda spurningu. Bent var á skilti á veggnum og spurt, hvar er þessi klettur og hvað heitir hann? Ég þóttist vita að kletturinn
Read More »Settu upp HÍ póstinn í iPhone – Leiðbeiningar
Við fengum fyrirspurn hvort við gætum aðstoðað við að setja upp Háskóla Íslands póstfang í iPhone. Úr varð að setja saman leiðbeiningar sem allir ættu að geta notað til að setja upp HÍ póstfang
Read More »Týndur iPhone? Hvað skal gera?
Það kemur reglulega fyrir að fólk týni hlutum. Síðast þegar ég týndi veskinu mínu fann það heiðarleg manneskja og kom því til skila ásamt öllu sem í því var. Þessi manneskja þurfti bara að
Read More »Fékkstu iPhone í jólagjöf? Þetta þarftu að vita
Til hamingju með nýja iPhone-snjallsímann sem þú fékkst í jólagjöf! Það er margt sem er gott að hafa í huga þegar þú ert að fikra þig áfram fyrstu dagana eftir að hafa kveikt á
Read More »