Entries by Axel Paul

SuperTooth Disco 2 – Mikill kraftur í litlum umbúðum

SuperTooth Disco 2 er nýjasti hátalarinn frá franska fyrirtækinu SuperTooth. Hátalarinn hefur fengið mjög góða dóma á bloggum erlendis og vorum við því ansi spenntir að fá að skoða hann. Hátalarinn er nettur, kröftugur og skemmtilegur. Hann fæst í 6 mismunandi litum og ættu því allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Það kemur á […]

Svona munu karlmenn nota Google glass – Myndband

[youtube id=”8UjcqCx1Bvg” width=”600″ height=”350″] Eftir að Google kynntu nýjasta tækniundrið Google Glass hafa margar mismunandi skoðanir sprottið upp. Ýmsir telja að með þeim verði samband manns við tækni tekið á næsta stig, aðrir telja þau vera njósnatæki hannað til þess að slá friðhelgi einkalífsins út af borðinu. Eitt er þó víst, með tækinu koma miklir möguleikar […]

Dell XPS 12 umfjöllun – Snertiskjárinn snýr aftur

[youtube id=”cu-WjxOWRIQ ” width=”600″ height=”350″] Það fer ekki á milli mála að með tilkomu Windows 8 stýrikerfisins hefur orðið stóraukning á fartölvum með snertiskjám.  Við fjölluðum nýlega um Lenovo Ideapad Yoga 13 sem fékk fína dóma hjá okkur og var ein fyrsta tölvan á vestrænum markaði með snertiskjá og Windows 8. Næst skoðum við Dell XPS 12 […]

Tíst í beinni frá UT messunni

Nú stendur yfir UT messann í Hörpunni þar sem að ýmsir fróðlegir fyrirlestrar verða fluttir. Simon er með tvo fulltrúa á staðnum sem munu tísta um viðburðina. Takið þátt í umræðinnu á Twitter með #utmessan og fylgist með hér að neðan!

Seth Rogen og Paul Rudd með Super Bowl stiklu fyrir Samsung

[youtube id=”pzfAdmAtYIY” width=”600″ height=”350″] Það er nóg að frétta úr herbúðum Samsung þessa dagana, ekki bara fréttir um Galaxy S4 heldur voru þeir einnig að gefa út stiklu fyrir Superbowl auglýsinguna sína. Super Bowl auglýsingar eru að margra mati skemmtilegri en keppnin sjálf og keppast fyrirtæki við að vera með skemmtilegustu auglýsingarnar. Auglýsingin frá Samsung […]

Atvinnuleitin er auðveldari með Alfreð – Umfjöllun

Það hefur vafalaust ekki farið framhjá neinum að Stokkur var að gefa út atvinnuleitar-appið Alfreð. Fyrir þá sem ekki vita er Alfreð nýtt app sem er ætlað til að auðvelda fólki atvinnuleitina. Hugmyndin er mjög góð og það er ekki til neitt sambærilegt app á íslenskum markaði. Appið lítur ágætlega út, teiknimyndafíguran Alfreð er skemmtilegur […]

Samsung Surface borðið er 1,4 milljón króna snjalltæki – Myndband

[youtube id=”e-Hsh9XmpEA” width=”600″ height=”350″] Simon kíkti nýlega í heimsókn í Samsungsetrið og fékk að skoða Samsung Surface borðið sem er þar til sýnis. Borðið er mjög magnað tæki, það er 40″ á stærð og skartar 1920×1080 díla upplausn. Borðið er með Windows 7 stýrikerfinu og er uppfæranlegt í Windows 8. Það ræður  við allt að 50 […]

Android á Windows 8! – Myndband

[youtube id=”LvZ3Pkoe3_E” width=”600″ height=”350″] Það hefur enn og aftur sannast að tæknitröll internetsins geta gert hvað sem er. Nýlega var útgáfa af Android sett á netið sem keyrir á Windows 8. Pakkinn er í mjög þægilegum umbúðum, það eina sem þarf að gera er að opna sjálfvirka uppsetningu sem setur skrárnar upp. Þegar forritið er opnað […]

Ekki tapa myndunum af símanum þínum – Þrjár leiðir til að afrita þær sjálkrafa

Flestir nota símana sína nú til dags í stað lítillar myndavélar. Það getur því verið skelfilegt að týna símanum sínum og glata þá fjölda mynda. Það er þó mjög auðvelt að komast hjá því á með því að afrita þær sjálfkrafa inn á lokuð vefsvæði. Hér fjöllum við um hvernig hægt er að afrita myndir […]

Á ÉG að gera það?! – Indriði er kominn á snjallsíma

Uppfært 11.1.2012: Gleðitíðindi, Indriði er kominn á Windows Phone! Sjá hlekk aðeins neðar. Það er náttúrulega mjög margt sem mætti laga hérna, eins og til dæmis klósettin á langa ganginum, það er alveg sama hvað maður skrúfar og skrúfar kranana, það lekur alltaf vatn! Það er líka eitthvað hljóð í símanum mínum og hann hristist […]