Entries by Axel Paul

Skjáskot: Heiða Helgadóttir – X-A, Björt framtíð

Heiða Helgadóttir er stjórnarformaður Bjartrar framtíðar og í framboði í 2. sæti í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir flokkinn. Hún á iPhone 4S og er mjög ánægð með hann! Hver ert þú og hvað gerir þú í lífinu? Heiða Helgadóttir, ég er að bjóða mig fram til Alþingis fyrir Bjarta framtíð. Hvernig síma ertu með? iPhone 4S Hvað elskar […]

Skjáskot: Vésteinn Valgarðsson – X-R, Alþýðufylkingin

Vésteinn Valgarðsson er varaformaður Alþýðufylkingarinnar og oddviti í Reykjavík suður. Hann á ekki snjallsíma og sér ekki þörfina, nema mögulega ef hann kæmist á þing! Hver ert þú og hvað gerir þú í lífinu? Ég er Reykvíkingur, vesturbæingur og miðbæingur, pabbi, sósíalisti, sagnfræðingur, hagyrðingur og amatör-garðyrkjumaður, og ég vinn á geðdeild Landspítalans. Hvernig síma ertu […]

Íslendingaappið í Jimmy Kimmel Live!

Íslendingarbókarappið hefur svo sannarlega vakið mikla athygli, ekki bara á Íslandi heldur hefur verið fjallað um það í mörgum af stærstu fjölmiðlum heims! Nú síðast birtist það í grín stiklu í þætti Jimmy Kimmel á ABC stöðinni í Bandaríkjunum. [youtube id=”f9rvBXL7NBk” width=”600″ height=”350″] Stiklan hefur nú þegar vakið mikla athygli og þegar þessi grein er […]

Skjáskot: Árni Páll Árnason – X-S, Samfylkingin

Árni Páll Árnason er formaður Samfylkingarinnar og í 1. sæti fyrir flokkinn í Suðvesturkjördæmi. Hann á iPhone 4 en finnst batteríð á honum ekki endast nógu vel. Hver ert þú og hvað gerir þú í lífinu? Ég heiti Árni Páll og er jafnaðarmaður. Svo er ég þingmaður og formaður Samfylkingarinnar. Hvernig síma ertu með? iPhone […]

Skjáskot: Methúsalem Þórisson – X-H, Húmanistaflokkurinn

Simon hafði samband við alla stjórnmálaflokka og sendi þeim smá spurningalista um símana þeirra. Til dæmis er spurt hvernig síma þeir eiga og hvort þeir telji að hann muni nýtast vel við þingstörf. Við munum birta svör frambjóðandanna núna í vikunni fyrir kosningar. Fyrstur á dagskrá er Methúsalem Þórisson sem er í framboði fyrir X-H, […]

Ekki keyra fullur, hringdu á Taxa – Nei! Nú hringi ég í leigubíl!

Eitt flottasta og mest nothæfa íslenska app sögunnar hefur litið dagsins ljós. Nei! Nú hringi ég í leigubíl! sýnir að það eru ekki bara forritarar hjá stórum fyrirstækjum með mörg hundruð þúsund krónur í mánaðarlaun sem geta hannað góð öpp. Grasrótin hefur hér sýnt að hún getur gert allt að fjórfalt betri öpp en fagmennirnir! Appið á […]

Sony Xperia Z settur í súpu – Myndband

Nýjasta flaggskip Sony, Xperia Z, hefur vakið mikla athygli fyrir það að vera vatnsheldur. Við höfum séð ýmis myndbönd af honum í vatni, en þessi kínverski Sony aðdáandi ákvað að taka það skrefinu lengra og skella honum í súpu. Við mælum með að fylgjast með frá 1:00. [youtube id=”vgM-j8cpw7Y” width=”600″ height=”350″] Uppskrift: Sony Xperia Z […]

Google Keep – Minnismiðar og glósur í skýinu

Orðrómar um að Google hafi ætlað að setja í loftið minnismiða- eða glósuapp hafa lengi verið á kreiki. Nýlega birtist þjónusta sem kallast Google Keep í stutta stund á Google Drive, en henni var kippt út nánast samstundis. Google kynnti nú fyrir stuttu þessa nýju þjónustu með bloggfærslu og myndbandi. [youtube id=”UbvkHEDvw-o” width=”600″ height=”350″] Google […]

Myndir og myndband leka af Samsung Galaxy S4

Það hefur eflaust ekki farið framhjá mörgum að Samsung ætlar að tilkynna Samsung Galaxy S4 seinna í dag. Nú hafa myndir lekið á netið af símanum sem er mjög líklegt að séu af alvöru tækinu. Myndirnar virðast staðfesta það sem þegar var vitað,  síminn verður með 1080p 4.99″ skjá, 1.8GHz 8-kjarna örgjörva, 2GB RAM, 16GB plássi, […]