Entries by Axel Paul

Jólagjafalisti Simon.is 2013

Hó hó hó! Simon.is er að sjálfsögðu í gríðarlegu jólaskapi. Við höldum í hefðirnar og erum búnir að taka saman þær gjafir sem við mælum með í hörðu pakkana. Við höfum ákveðið að stækka við okkur og bættum við fartölvu og aukahluta meðmælum. Snjallsímar í dýrari kantinum 2013 var svo sannarlega viðburðarríkt ár í útgáfu […]

Jólagjafalisti Nýherja í boði Simon.is

Hóhóhó, Simon.is kynnir jólagjafalista Nýherja. Öll tækin hafa verið vandlega prófuð af okkur nördunum hjá Simon.is. Athugið þó að þetta er ekki árlegur jólagjafalisti Simon.is, sem er væntanlegur innan skamms! [youtube id=”m_XSG8J93Sc” width=”600″ height=”350″] Lenovo Yoga 11 Yoga 11 er ótrúlega skemmtileg fartölva, sem er líka spjaldtölva, ef maður snýr henni við. En hún er ekki […]

Instagram komið á Windows Phone

Instagram er nú loksins komið á Windows Phone. Eigendur slíkra tækja þurfa því ekki lengur að fara krókaleiðir og nota eitthvað af þeim fjölmörgu öppum sem eru í boði frá þriðju aðilum til þess að komast á samfélagsmiðilinn. Instagram, sem var upprunalega bara fyrir iPhone notendur, kom á Android í mars 2012 og fjölgaði notendum […]

Radíus – Allir íslensku fréttamiðlarnir á einum stað

Radíus er nýtt app frá Gangverki sem gerir notendum kleift að lesa alla helstu íslensku fréttamiðla á einum stað. Appið er hannað til þess að hver og einn notandi geti fengið persónusniðinn fréttastraum og þannig nálgast allar þær íslensku fréttir sem hann vill lesa í einu appi. Notendur velja þær tegundir frétta sem þeir vilja […]

Android 4.4 KitKat: Snjallara og nothæfara Android

Google kynntu í dag nýjustu útgáfu Android sem hefur útgáfunúmerið 4.4 og ber uppfærslan heitið KitKat. Viðbætur og breytingar eru margar og eru þær helst ætlaðar til þess að láta stýrikerfið líta betur og vera nothæfara.   Helstu viðbæturnar eru: Stuðningur við öll tæki með 512 MB eða meira í minni Segja “Ok Google” til […]

Nýjasta Android flaggskipið tilkynnt – Nexus 5

Það var heldur betur góður dagur í dag fyrir Android áhugamenn! Google tilkynnti ekki bara KitKat uppfærsluna fyrir Android heldur einnig nýjasta Nexus símann. Fyrir þá sem ekki vita eru Nexus tækin nokkurskonar flaggskip Android og eru hönnuð í nánu samstarfi við Google. Tilgangurinn með tækjunum er að sýna Android stýrikerfið án breytinga og viðbóta […]

Windows Phone 8 uppfærsla 3 tilkynnt

Microsoft tilkynntu í morgun nýjustu uppfærsluna fyrir Windows Phone 8. Þetta er síðasta stóra uppfærslan sem kemur út fyrir Windows Phone 8.1, sem á að koma út á næsta ári. Helstu nýjungarnar sem þeir leggja áherslu á eru m.a. stuðningur fyrir stærri skjái og öku stilling (e. driving mode). Fréttir hafa verið á sveimi um […]

Viðburður: Undraheimur Lenovo hjá Nýherja

Vinir okkar hjá Lenovo verða með viburð, á vegum Nýherja, í Bíó Paradís fimmtudaginn 3. október. Þar verður fjallað um framtíðina í PC tölvum og kynna ný Lenovo tæki. Flemming Martens frá Lenovo í Danmörku ætlar að fara yfir framtíðarsýn og þróun á PC markaðinum og nýjungar frá Lenovo og Intel. Meðal annars verður fjallað um nýju […]