Myndir og myndband leka af Samsung Galaxy S4

Það hefur eflaust ekki farið framhjá mörgum að Samsung ætlar að tilkynna Samsung Galaxy S4 seinna í dag. Nú hafa myndir lekið á netið af símanum sem er mjög líklegt að séu af alvöru tækinu. Myndirnar virðast staðfesta það sem þegar var vitað,  síminn verður með 1080p 4.99″ skjá, 1.8GHz 8-kjarna örgjörva, 2GB RAM, 16GB plássi, MicroSD kortarauf og 2600mAh batteríi. Síminn virðist vera um 7,7mm á þykkt og um 138 gr. á þyngd.

Fylgist með fréttum af Galaxy S4 hér á simon.is og á Twitter síðunni okkar.

[youtube id=”tN7o_AhIlTM” width=”600″ height=”350″]

galaxy_s4_1 galaxy_s4_2 galaxy_s4_3 galaxy_s4_5 galaxy_s4_6 galaxy_s4_7 galaxy_s4_8 galaxy_s4_9 galaxy_s4_11 galaxy_s4_12 galaxy_s4_13 galaxy_s4_14 galaxy_s4_15 galaxy_s4_16 galaxy_s4_17 galaxy_s4_18

 

Heimild: Gizmodo.com og it168.com