Entries by Axel Paul

Er OZ á Android handan við hornið?

OZ menn hafa verið duglegir undanfarið að gefa undir fótinn með að Android útgáfa af appinu þeirra sé væntanleg. Fyrir þá sem ekki vita er OZ app sem gerir notendum kleift að streyma íslenskum sjónvarpsstöðvum í beinni útsendingu í spjaldtölvu eða snjallsíma. Einnig er hægt að safna efni í skýjalausn og þannig geyma dagskrárliði og […]

Örnámskeið Simon.is og Nýherja: Windows 8 og Góð skólaöpp

Simon.is og Nýherji hafa ákveðið að taka höndum saman og bjóða upp á frí örnámskeið. Námskeiðin sem verða í boði verða Windows 8 annars vegar og Góð skólaöpp hins vegar. Það kostar ekkert á námskeiðin og eru allir velkomnir. Windows 8 Varstu að fá þér nýja tölvu? Er Windows 8 á henni? Kanntu lítið á það og finnst […]

Samsung Galaxy S4 umfjöllun: Konungur snjallsímanna?

Samsung Galaxy S4 er nýjasta flaggskip Samsung. Þetta er Android snjallsími í topp klassa og tekur við af hinum geysivinsæla Galaxy S3. Samsung tekur mjög virkan þátt í spekkastríðinu svokallaða  með þessum síma og er síminn meðal annars með fimm tommu skjá með fullri 1080p háskerpu, 13MP myndavél, fjórkjarna 1,9 GHz örgjörva og 2GB vinnsluminni. […]

Skjáskot: Birgitta Jónsdóttir – Píratapartýið, X-Þ

Birgitta Jónsdóttir er kapteinn fyrir Píratapartýið og býður sig fram í 1. sæti í Suðvesturkjördæmi. Birgitta á iPhone 4S en saknar margs sem var á Android kerfinu sem hún var áður á. Hver ert þú og hvað gerir þú í lífinu? Ég er aðgerðarsinni á Alþingi og lofa að vera áfram óþolandi flugan í tjaldinu […]

Skjáskot: Friðrik Atlason – Regnboginn, X-J

Friðrik Atlason leiðir Regnbogann í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hann er hagfræðinemi, á LG snjallsíma og notar Strætó appið mest af öllu. Hann gat ekki tekið skjáskot af símanum sínum en sendi okkur þess í stað mynd sem hann tók með símanum! Hver ert þú og hvað gerir þú í lífinu?  Ég heiti Friðrik Atlason og í […]

Skjáskot: Bjarni Benediktsson – Sjálfstæðisflokkurinn, X-D

Bjarni Benediktsson er formaður Sjálfstæðisflokksins og hefur setið á þingi síðastliðin 4 ár. Hann er fyrsti frambjóðandinn í Skjáskoti okkar sem er á Android síma! Hver ert þú og hvað gerir þú í lífinu? Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Hvernig síma ertu með? Samsung SIII Hvað elskar þú við símann þinn? Skjárinn er stór en samt […]

Skjáskot: Margrét Tryggvadóttir – Dögun, X-T

Margrét Tryggvadóttir hefur setið á Alþingi síðastliðin 4 ár og er nú í framboði fyrir Dögun. Hún á iPhone 4S og elskar að hafa hann! Hver ert þú og hvað gerir þú í lífinu? Ég heiti Margrét Tryggvadóttir og er bókmenntafræðingur og starfaði sem ritstjóri, þýðandi, textasmiður og barnabókahöfundur áður en ég settist á þing […]

Skjáskot: Þorvaldur Gylfason – Lýðræðisvaktin, X-L

Þorvaldur Gylfason er prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands. Hann er einnig vaktstjóri Lýðræðisvaktarinnar og býður sig fram í Reykjavík norður. Hver ert þú og hvað gerir þú í lífinu? Þorvaldur Gylfason prófessor og frambjóðandi Lýðræðisvaktarinnar í Reykjavík norður. Hvernig síma ertu með? Gamlan Nokia N95. Hvað elskar þú við símann þinn? Aldurinn. Hvað þolir […]