Entries by Axel Paul

Íslandsbanki gefur út app fyrir Android

Íslandsbanki var í gær fyrsti banki landsins til þess að gefa út forrit fyrir Android snjallsíma. Forritið er bætt útgáfa af M vefnum þeirra, sem þeir endurhönnuðu nýlega og kemur forritið vægast sagt vel út. Undirritaður var ekki lengi að ná sér í appið eftir að hafa heyrt um útgáfu þess og langar því að […]

Plants Vs. Zombies loksins fáanlegur á Android

Android eigendur geta glaðst þar sem að leikurinn Plants Vs. Zombies er loksins fáanlegur. Leikurinn kom út á iOS í febrúar 2010 og hafa Android menn beðið lengi eftir komu hans. Fyrir þá sem ekki vita er Plants Vs Zombies einn vinsælasi klósettferðafélagi Iphone eigenda. Leikurinn er einskonar Tower Defense leikur og er markmið leiksins […]