Android Leiðbeiningar »
Leiðbeiningar fyrir Android tæki
Spilaðu PS4 í Android tækinu þínu
Eigendur Android tækja geta glaðst yfir því að nú sé hægt að spila PS4 leiki í flestum Android tækjum. Hingað til hefur PlayStation eingöngu boðið upp á Remote Play í Xperia Z2 og Z3 tækjum.
Read More »Íslenskt heimasímanúmer í gemsann
Ég flutti erlendis í ár og brá heldur í brún þegar að ég sá GSM reikninginn fyrir íslenska númerið mitt eftir fyrsta mánuðinn. Þrátt fyrir að síminn væri nánast óhreyfður á skrifborðinu mínu var
Read More »Ekki tapa myndunum af símanum þínum – Þrjár leiðir til að afrita þær sjálkrafa
Flestir nota símana sína nú til dags í stað lítillar myndavélar. Það getur því verið skelfilegt að týna símanum sínum og glata þá fjölda mynda. Það er þó mjög auðvelt að komast hjá því
Read More »Uppfærsla fyrir Galaxy S3
Allir eigendur S3 síma fengu nýársglaðning í dag en nýrri uppfærslu hefur verið ýtt úr vör frá Samsung. Með henni koma athyglisverðar nýjungar en helst er að nefna að nú er hægt að hafa
Read More »Takmarkaðu gagnamagnsnotkun til að komast hjá háum reikningum
Við fjölluðum nýverið um Strætó appið, en við vinnslu þeirrar greinar kom í ljós að appið er með ansi slæmum galla. Þessi galli verður til þess að appið heldur áfram að keyrast í bakgrunninum
Read More »Týndur sími, ekki endilega tapaður
Appið er hugsað sem miðstöð öryggis í símanum þínu. Það er ætlað að vernda þín gögn og símann sjálfan. Appið er frekar einfalt í notkun og á ekki að vefjast fyrir neinum um hvernig
Read More »Tengdu USB tæki við símann – Stækkaðu plássið á símanum! (Myndband)
Ég á Galaxy Nexus síma og Kindle Fire spjaldtölvu sem eiga það sameiginlegt að hafa enga SD kortarauf. Þetta er ekki stórt vandamál á símanum þar sem að hann er með 16gb pláss,
Read More »Til hamingju með nýja Android símann – hvað nú?
Til að byrja með Ertu með gagnamagns áskrift? Það sem er best að byrja á er að athuga það, því þú villt geta nýtt símann á netinu dags daglega. Einnig ef þú ert að
Read More »Myndaleitið og þér munuð finna
Þegar ég gekk eftir ganginum í Leifsstöð á dögunum fékk ég einfalda spurningu. Bent var á skilti á veggnum og spurt, hvar er þessi klettur og hvað heitir hann? Ég þóttist vita að kletturinn
Read More »HÍ pósturinn í Android síma – Leiðbeiningar
Hver hefur ekki lent í því að gera sér ferð í Háskólann til þess eins að komast að því að tíminn féll niður vegna veikinda kennara? Það má auðveldlega koma í veg fyrir slíkt
Read More »