Entries by Axel Paul

Mun kínverskur „knock-off“ framleiðandi kæra Apple fyrir hönnunina á iPhone 5?

Kínverski símaframleiðandinn margómaði Goophone er nú umtalaður fyrir það að eiga möguleika á því að fá lögbann á nýja iPhone símann, sem verður tilkynntur 12. september næstkomandi. Simon.is hefur áður fjallað um kínverska framleiðandann, sem sérhæfir sig einna helst í að búa til Android síma sem líkjast iPhone 4, Galaxy SIII og öðrum háklassa símum. Nú […]

Nexus 7 spjaldtölvan tekin úr kassanum – Myndband

[youtube id=”Ez1j4yH6Zww” width=”600″ height=”350″] Simon.is er loksins komin með Nexus 7 spjadtölvuna og opnaði hana í gærkvöldi! Spjaldtölvan er gefin út af Google og framleidd af Asus. Hún er með 7 tommu skjá, 4-kjarna örgjörva og 1GB í minni. Tölvan kemur í tveimur útgáfum með 8 eða 16 GB plássi. Það besta við tölvuna er […]

Siri hvað? Nú skilur Android íslensku!

Google tilkynnti í morgun 13 ný tungumál sem þeir bættu inn í Android Voice Search. Meðal þessara 13 tungumála má nú finna íslensku! Fjöldi tungumála sem raddleit Google styður núna er því kominn upp í 42. Þau tungumál sem bættust við í morgun eru baskneska, búlgarska, katalónska, evrópsk portúgalska, finnska, gallíska, ungverska, íslenska(!), norska, rúmenska, […]

Tengdu USB tæki við símann – Stækkaðu plássið á símanum! (Myndband)

[youtube id=”8XYRYTd2_O0″ width=”600″ height=”350″]   Ég á Galaxy Nexus síma og Kindle Fire spjaldtölvu sem eiga það sameiginlegt að hafa enga SD kortarauf. Þetta er ekki stórt vandamál á símanum þar sem að hann er með 16gb pláss, en Kindlinn er einungis með 6gb sem verður til þess að hann fyllist mjög fljótt. Ég fór […]

Uppvakningavika Simon.is

Ég rita hér frá leynilegu neðanjarðabirgi Simon.is. Ég veit ekki hvaða dagur er, tíminn er afstætt hugtak án sólar. Við erum bara nokkrir eftir hérna, við þurftum að skilja hina eftir. Það heyrist í uppvakningunum fyrir utan dyrnar, þeir eru allstaðar. Það er aðeins tímaspursmál hvenær þeir finna okkur, við eigum hvorki nóg af vopnum […]

GTA3 fyrir Android og iOS – Bylting í vasann

Árið 2001 gerði Rockstar byltingu í tölvuleikjum með leiknum Grand Theft Auto 3. 10 árum seinna gerði sami leikur aðra byltingu með komu sinni á Android og iOS. Leikurinn hefur verið endurhannaður til þess að virka á símum og spjaldtölvum. Leikurinn kom út fyrir þrem mánuðum en er á tilboði á $0,99 til 28. maí. […]

Einn gamall og góður: Uppvakningar í fortíð, framtíð og nútíð! – Age of Zombies

Brjálaður prófessor hefur sent uppvakninga til ýmissa tímabila í sögunni til þess að eyða heiminum. Ein hetja verður að bjarga öllu frá eyðileggingu og fellur það hlutverk á ofurnaglan Barry Steakfries í leiknum Age of Zombies. Markmið leiksins er einfalt: ferðast í gegnum tímann og drepa uppvakninga áður en þeir drepa þig. Leikurinn er nokkuð […]