Entries by Axel Paul

Síminn sem hefur það allt – Superbee Goophone 4GS

Android, iPhone eða Windows Phone, það er stóra spurningin. Sú áralanga spurning hefur valdið mörgum lesendum okkar svefnlausum nóttum, sambandsslitum og vinamissi. En lesendur góðir, eftir þrautlausa leit höfum við hjá Simon.is fundið lausnina á þessu mesta vandamáli fyrsta heimsins. Við kynnum til sögunnar Superbee Goophone 4GS. Superbee Goophone 4GS er sími sem hefur þetta allt! […]

Hjálpartæki ástarinnar: síminn þinn!

Hefur þú einhverntíman verið ástfanginn af stelpu? Hefur þú ekki vitað hvernig þú átt að koma tilfinningum þínum í orð? Átt þú erfitt með að finna réttu línurnar til þess að heilla þessa sérstöku dömu upp úr skónum? Ef svo er, leitaðu þá ekki lengra! Föstudagsapp vikunar er óneitanlega guðsgjöf til karlmanna, en það kallast […]

Ekki fara á Airwaves án þess að hafa appið!

Mikið hefur verið fjallað um Airwaves appið undanfarið í fjölmiðlum og á netinu, en mér finnst hafa vantað alla almennilega umfjöllun um það. Ég komst því miður ekki á hátíðina í ár en ákvað þó að skoða appið þar sem það eina sem ég hafði heyrt um það er „Geðveikt sniðugt!“ Síminn tók sig til í […]

Gerðu líkamsræktina skemmtilegri með uppvakningum

Í dag er til aragrúi af öppum til þess að hjálpa manni við líkamsrækt eins og Endomondo, Nokia Sports Tracker og RunKeeper, svo eitthvað sé nefnt. Öll hafa þau það sameiginlegt að hjálpa manni eingöngu að fylgjast með líkamsræktinni og árangri manns í henni og gera hana vissulega áhugaverðari, en ekki skemmtilegri. Því vildi fyrirtækið […]

Láttu Rebecca Black minna þig á hvenær það er föstudagur!

Örvæntið ei lengur lesendur góðir, ég hef fundið mikilvægasta app allra tíma (Fyrir utan AsdisRan auðvitað)! Ég er með lausnina á öllum ykkar vandamálum. Hver kannast ekki við það að hrökkva upp af værum svefni og átta sig á því til sér til mikillar skelfingar að maður hafi gleymt föstudegi? Já! Enginn þarf lengur að […]

Ísdrottningin frysti símann minn

Líf mitt hefur ekki verið það sama síðan ég kynntist föstudagsappi vikunnar. Það að enginn hafi sagt undirrituðum frá hinni miklu snilld sem býr á bak við appið Asdis Ran ætti að vera gert refsivert. Íslenskir fjölmiðlar hafa fjallað um stóru systir þessa apps sem kom út á ios og kallast „The Ice Queen Official App“ en […]

Snjallsíminn í útlöndum: ferðasaga

Ég fór til útlanda nýlega og ákvað að nota símann til hins ítrasta á meðan ég var úti. Ég komst að því að það eru nokkur ótrúlega þægileg apps sem ég notaði mikið úti, mér og mínum til mikillar ánægju og þæginda. Mig langar að segja ykkur aðeins frá þeim apps sem ég notaði og […]