Windows 8 »
Nokia kynnir til leiks phablet og tablet
Fyrr í dag hélt Nokia stóran viðburð í Abu Dabi. Fyrirtækið kynnti þrjár nýjar vörur. Snjallsímana Lumia 1320 og Lumia 1520 og spjaldtölvuna Lumia 2520. Lumia 1320 Þetta er svar Nokia við Samsung Galaxy
Read More »Örnámskeið Simon.is og Nýherja: Windows 8 og Góð skólaöpp
Simon.is og Nýherji hafa ákveðið að taka höndum saman og bjóða upp á frí örnámskeið. Námskeiðin sem verða í boði verða Windows 8 annars vegar og Góð skólaöpp hins vegar. Það kostar ekkert á námskeiðin og eru
Read More »Windows Phone – Herbergi og Hópar
Hjá Simon er mikið af fjölskyldufólki sem fagnar hverju tækifæri sem gefst til þess að skipuleggja sig betur með hjálp snjallsímans. Við þekkjum vel hversu erfitt það getur verið að muna eftir læknatímum, söngstund
Read More »Dell XPS 12 umfjöllun – Snertiskjárinn snýr aftur
Það fer ekki á milli mála að með tilkomu Windows 8 stýrikerfisins hefur orðið stóraukning á fartölvum með snertiskjám. Við fjölluðum nýlega um Lenovo Ideapad Yoga 13 sem fékk fína dóma hjá okkur og var
Read More »Streymdu tónlist með SkyDrive
Með fyrirvara um að notandi ber ábyrgð á höfundarvörðu efni Það er mjög einfalt að streyma tónlist milli tölvu og snjallsíma í dag og hér munum við sýna hvernig þetta er gert á Windows
Read More »Geymslupláss – Windows vs. Apple
Verð á harðdiskum hefur lækkað mikið per GB síðustu árin og í dag geturðu fengið 3Tb disk á undir 30.000 ( Tölvutek 13.02.2013 ). Þessi mikla stærð, á þessu verði var óhugsandi fyrir ekki svo
Read More »Notaðu Android forrit í Windows 8
Forrit í Windows 8 eru í stuttu máli tvískipt, annars vega þessi hefðbundnu Windows forrit sem allir þekkja eins og Office, Photoshop o.s.frv. og síðan Windows 8 öpp (hétu áður Metro/Modern öpp). Windows 8 öpp eru bara fáanleg í Windows
Read More »Microsoft Surface RT Umfjöllun
Microsoft Surface RT er nokkuð merkileg spjaldtölva að mörgu leiti. Þetta er fyrsta tölvan sem keyrir á Windows 8 RT sem er sérstök spjaldtölvuútgáfa af nýja Windows 8 stýrikerfinu, hannað fyrir ARM örgjörva (minni,
Read More »Microsoft Surface – Endurheimta pláss á harðdisk
Microsoft kynnti nýlega til sögunar nýjar og glæsilegar tölvur sem hafa vakið mikla athygli og heita þær Microsoft Surface. Eins og er þá koma þessar vélar í tveimur útgáfum, Microsoft Surface RT og Microsoft Surface PRO
Read More »Android á Windows 8! – Myndband
Það hefur enn og aftur sannast að tæknitröll internetsins geta gert hvað sem er. Nýlega var útgáfa af Android sett á netið sem keyrir á Windows 8. Pakkinn er í mjög þægilegum umbúðum, það eina
Read More »