Tíst í beinni frá UT messunni

Nú stendur yfir UT messann í Hörpunni þar sem að ýmsir fróðlegir fyrirlestrar verða fluttir. Simon er með tvo fulltrúa á staðnum sem munu tísta um viðburðina. Takið þátt í umræðinnu á Twitter með #utmessan og fylgist með hér að neðan!