Entries by Jon

Boltagáttin – nýtt íslenskt app

Það eru þó nokkrir íþróttafíklar hér á Símon sem hafa mjög gaman af því að fylgjast með fréttum af íslenska og enska boltanum. Þetta hefur svo sem ekki verið erfitt á Windows Phone símum þar sem snjallsímaútgáfur af  íslensku boltasíðunum koma ágætlega út í Internet Explorer. Kostirnir við það að hafa sérstakt App eru hins vegar […]

Streymdu tónlist með SkyDrive

Með fyrirvara um að notandi ber ábyrgð á höfundarvörðu efni Það er mjög einfalt að streyma tónlist milli tölvu og snjallsíma í dag og hér munum við sýna hvernig þetta er gert á Windows Phone 8 síma. Sama aðferð ætti að virka á öllum Windows og Apple tölvum ásamt Android, iOS og Windows 8 símum […]

Leggja – nú fyrir Windows Phone

Leggja appið er ekki nýtt á markaðnum en núna er það loksins orðið aðgengilegt fyrir Windows Phone notendur. Hingað til höfum við þurft að gramsa eftir klinki og leita að greiðsluvél til þess eins að fá miða sem við setjum í framrúðuna á bílnum. En þessari mismunun er nú lokið! Með því að nota Leggja appið […]

Geymslupláss – Windows vs. Apple

Verð á harðdiskum hefur lækkað mikið per GB síðustu árin og í dag geturðu fengið 3Tb disk á undir 30.000 ( Tölvutek 13.02.2013 ). Þessi mikla stærð, á þessu verði var óhugsandi fyrir ekki svo mörgum árum og hefur hröð þróunn hefur gert það að verkum að margir spá lítið í því þó svo að stýrikerfið taki […]

Notaðu Android forrit í Windows 8

Forrit í Windows 8 eru í stuttu máli tvískipt, annars vega þessi hefðbundnu Windows forrit sem allir þekkja eins og Office, Photoshop o.s.frv. og síðan Windows 8 öpp (hétu áður Metro/Modern öpp). Windows 8 öpp eru bara fáanleg í Windows Store (vefverslun) og eins og flestir vita þá hefur verið fundið að því að Windows 8 öpp eru töluvert færri en þau sem eru […]

Microsoft Surface RT Umfjöllun

Microsoft Surface RT er nokkuð merkileg spjaldtölva að mörgu leiti. Þetta er fyrsta tölvan sem keyrir á Windows 8 RT sem er sérstök spjaldtölvuútgáfa af nýja Windows 8 stýrikerfinu, hannað fyrir ARM örgjörva (minni, sparneytnari en hægari örgjörvar en frá Intel). Einnig er þetta fyrsta spjaldtölvan sem Microsoft hannar og framleiðir sjálft. Ekki er hægt […]

Microsoft Surface – Endurheimta pláss á harðdisk

Microsoft kynnti nýlega til sögunar nýjar og glæsilegar tölvur sem hafa vakið mikla athygli og heita þær Microsoft Surface. Eins og er þá koma þessar vélar í tveimur útgáfum, Microsoft Surface RT og Microsoft Surface PRO ( sem er væntanleg 9. febrúar). Símon á eftir að fjalla ýtarlega um þessar vélar á komandi dögum og vikum samhliða […]

Windows Phone 7.8

Nú styttist í að flest Windows Phone 7 símtæki fái uppfærslu, sem verður líklega síðasta stóra uppfærslan fyrir útgáfu 7. Það voru margir WP7 notendur óánægðir þegar fréttir bárust af því að WP8 muni ekki koma til með að ganga á WP7 símtækin. Þessi óánægja er nokkuð skiljanleg en að sama skapi skiljanleg ákvörðun hjá […]

Ókeypis leiðsöguforrit fyrir Windows 8 – væntanlegt

Microsoft og Nokia tilkynntu í dag að hið frábæra Nokia Drive leiðsöguforrit yrði fáanlegt ókeypis í alla Windows Phone 8 snjallsíma. Til að byrja með verður þetta einungis mögulegt fyrir notendur í Bandaríkjunum, Kanada og Bretlandi en telja verður líklegt að önnur lönd fái aðgang að Nokia Drive fljótlega.     Þeir sem eiga Nokia […]