Entries by Jon

Ekki tapa myndunum af Windows símanum þínum

Það eru margir sem nota snjallsímann til að taka tækifærismyndir í stað lítillar myndavélar. Kostirnir við þetta eru augljósir en það getur verið skelfilegt að týna símanum sínum og glata þá fjölda mynda. Það er þó mjög auðvelt að komast hjá þessu á með því að afrita þær sjálfkrafa inn á lokuð vefsvæði. Fyrr í […]

Stilltu Facebook í Windows Phone

Það er innbyggð samstillingarvirkni við Facebook í Windows Phone sem hægt er nota án þess að sækja og setja upp sérstakt Facebook forrit. Þetta getur verið þægilegt að mörgu leiti en sumir vilja losna við þetta og hér að neðan er sýnt hvernig öll samvirkni er stoppuð eða bara við tengiliði og/eða dagbók Til að […]

Windows Phone 8 umfjöllun

Varla er hægt að fjalla um Windows Phone 8 (WP8) án þess að skoða aðeins um nýjustu útgáfu Microsoft af Windows stýrikerfinu, það heitir í dag Windows 8 (Win8). Microsoft ákvað að endurhanna Windows, sem er langvinsælasta stýrikerfið (vinnustöðva / desktop) á markaðnum í dag. Samkvæmt NetMarketShare er Windows með um 92% markaðshlut en að flestra mati var […]