WP8 »
Snapchat lokar á Windows Phone notendur
Snapchat hefur aldrei gefið út app fyrir Windows Phone. Aðrir hugbúnaðarframleiðendur eins og Rudy Huyn hafa séð til þess að öpp eins og 6snap gera Windows Phone notendum að senda og taka við snöppum
Read More »Lumia 530 – Umfjöllun
Fyrir rúmu ári prófaði ég Lumia 520. Hann kom nokkuð vel út samanborið ódýra Android síma þess tíma og fékk þrjár og hálfa stjörnu í einkunn. Nú er komið að arftakanum, Lumia 530. Þótt
Read More »Mikill fjöldi framleiðenda snýr sér að Windows Phone
Eftir að Microsoft tilkynnti um það fyrr á árinu að búið væri að fella niður öll leyfisgjöld á Windows-tækjum sem eru með 9 tommu skjá eða minna þá hafa fleiri framleiðendur stigið fram og
Read More »Ætlar Archos að framleiða Windows Phone-síma?
Forstjóri Archos, Loic Poirie, hefur gefið það út að fyrirtækið sé að skoða þann möguleika að setja Windows Phone-síma á markað. Archos hefur í gegnum tíðina verið hvað þekktast fyrir margmiðlunarspilara og í seinni
Read More »Instagram komið á Windows Phone
Instagram er nú loksins komið á Windows Phone. Eigendur slíkra tækja þurfa því ekki lengur að fara krókaleiðir og nota eitthvað af þeim fjölmörgu öppum sem eru í boði frá þriðju aðilum til þess
Read More »Nokia Lumia 625 – Stærstur meðal jafningja
Nokia Lumia 625 er miðlungsdýr snjallsími með nýjasta Windows Phone stýrikerfinu. Síminn er með stærri skjá en allir samkeppnisaðliar hans á svipuðu verðbili en til að ná því fram í svona ódýrum síma hefur
Read More »Nokia kynnir til leiks phablet og tablet
Fyrr í dag hélt Nokia stóran viðburð í Abu Dabi. Fyrirtækið kynnti þrjár nýjar vörur. Snjallsímana Lumia 1320 og Lumia 1520 og spjaldtölvuna Lumia 2520. Lumia 1320 Þetta er svar Nokia við Samsung Galaxy
Read More »Windows Phone 8 uppfærsla 3 tilkynnt
Microsoft tilkynntu í morgun nýjustu uppfærsluna fyrir Windows Phone 8. Þetta er síðasta stóra uppfærslan sem kemur út fyrir Windows Phone 8.1, sem á að koma út á næsta ári. Helstu nýjungarnar sem þeir
Read More »Spotify fyrir Windows Phone uppfært
Eins og Simon hefur fjallað um áður þá er hægt að nota Spotify á Íslandi. Ef þú ert ekki að nota það nú þegar þá mælum við heilshugar með því að þú prófir það
Read More »Frídagar – Nýtt íslenskt app
Nýlega kom nýtt íslenskt app í Microsoft Store sem heitir Frídagar, þetta er einfallt en mjög gagnlegt app að okkar mati. Í þessu appi getur notandi flett upp frídögum (rauðum dögum) frá 1900 til
Read More »