Entries by Jon

Bing pakki fyrir Windows Phone

Bing var að uppfæra nokkuð góð öpp fyrir Windows Phone 8 sem hægt er að sækja í Windows Store. Þessi Bing pakki samanstendur af frétta-, veður-, sport og veðurappi. Þetta eru einfölt en á sama tíma nytsamleg og flott öpp sem einfalt er að sníða að þörfum hvers og eins. Sem dæmi þá eru eftirfarandi […]

Spotify fyrir Windows Phone uppfært

Eins og Simon hefur fjallað um áður þá er hægt að nota Spotify á Íslandi. Ef þú ert ekki að nota það nú þegar þá mælum við heilshugar með því að þú prófir það sem fyrst. Spotify fyrir Windows Phone var uppfært í morgun og bætir nú við auka virkni sem ekki var í fyrstu […]

Frídagar – Nýtt íslenskt app

Nýlega kom nýtt íslenskt app í Microsoft Store sem heitir Frídagar, þetta er einfallt en mjög gagnlegt app að okkar mati. Í þessu appi getur notandi flett upp frídögum (rauðum dögum) frá 1900 til 2599.  Í fullri úgáfu bætist við allir helstu íslensku viðburðadagarnir t.d konudagur, bóndadagur, bolludagur osfrv.  Ásamt öðrum viðburðum sem hafa verið […]

Nokia kynnir Lumia 925

Nokia kynnti nýlega nýtt flaggskip í Lumia línu sinni sem mun bera heitið Lumia 925. Ekki er um stórvægilega uppfærslu á innviðum símans að ræða, má segja þróun í stað byltingar.   Helstu tækniupplýsingar eru fljótt á litið svipaðir og á Lumia 920 en Lumia 925 er þynnri, léttari og með hýsingu úr málmi. Þyngd:  Lumia 925 er […]

Snapchat fyrir Windows Phone

Snapchat hefur ekki enn hannað forrit fyrir Windows Phone en það hefur ekki stoppað aðra hugbúnaðarframleiðendur í að þróa app sem virkar. Það var til dæmis að koma uppfærsla á app sem við hjá Símon erum hrifin af.    Þetta forrit heitir Swapchat og er til í tveimur útgáfum. Ókeypis með auglýsingum og síðan útgáfa sem kostar […]

Instagram fyrir Windows Phone

Það hefur verið gagnrýnt töluvert að ekki sé til forrit frá Instagram fyrir Windows Phone. Það hafa komið mörg öpp frá ýmsum framleiðendum í Microsoft Store en ekkert sem hefur gefið notendum fulla virkni á þeim kostum sem Instagram býður uppá. Simon hefur prófað mörg af þessum öppum en ekki fundið nothæft app sem gerir sambærilega hluti og við þekkjum af Android […]

Facebook á Windows Phone uppfært

Það hefur lengi verið til Facebook app fyrir Windows Phone og hefur það verið uppfært reglulega. Nýjasta uppfærslan kom í gær og á hún að laga ýmislegt sem hefur verið kvartað yfir hjá notendum Windows Phone. Það sem hefur aðallega verið kvartað yfir er að það sé frekar hægvirkt ásamt því að ýmsir valmöguleikar sem […]

112 Iceland – Nú loksins fyrir Windows Phone

Appið 112 Iceland hefur lengi verið til fyrir Android og iOS og er nú loksins að koma fyrir Windows Phone. Tilgangur appsins er að auðvelda Neyðarlínunni að finna týnda ferðamenn með því að skilja eftir GPS slóð og fá nánari upplýsingar um þá. Helsti kosturinn við appið er að það er óþarfi að vera í gagnasambandi […]

Windows Phone – Líftími og uppfærslur

Allar vörur eiga sinn líftíma hjá framleiðendum og er Microsoft engin undanteknir þar á. Nýlega fundu menn upplýsingar um líftíma Windows Phone á heimasíðu Microsoft, en þar kemur fram kemur að Microsoft styður að fullu WP7/WP8 í 18 mánuði eftir að líftími kerfisins hefst. Þetta hefur vakið mikla athygli síðustu daga þó svo Microsoft hafi sagt frá […]

Windows Phone – Herbergi og Hópar

Hjá Simon er mikið af fjölskyldufólki sem fagnar hverju tækifæri sem gefst til þess að skipuleggja sig betur með hjálp snjallsímans.  Við þekkjum vel hversu erfitt það getur verið að muna eftir læknatímum, söngstund í leikskólanum, fundum í skólum, afmælum o.s.frv. ef skipulagið er ekki gott. Windows Phone App eða virkni vikunnar tekur vel á […]