Entries by Andri Valur

Já.is í iPhone

Þeir sem eru með Android og Symbian síma kannast líklega flestir við já.is appið. Við sem notum iOS tæki eins og iPhone erum ekki þess heiðurs aðnjótandi að hafa þetta app í okkar tækjum. Að óbreyttu mun slíkt app ekki verða í boði fyrir iOS tæki sökum takmarkana sem Apple setur á öpp í stýrikerfinu. […]

Passaðu gagnamagnið í snjallsímanum – verðhækkanir framundan

Með fjölgun snjallsíma eykst óhjákvæmilega netnotkun í farsímakerfinu. Nokkuð stór hópur fólks á ágætis snjallsíma (jafnvel góða) en notar þá lítið sem slíka. Í því felst til dæmis að fólk fer ekki á netið í símanum. Þetta fólk veit ekki að oft á tíðum tengist síminn sjálfur netinu (ekkert draugalegt við það samt) og nær […]