Entries by Andri Valur

H&M app – nauðsynlegt í utanlandsferðunum

Það er alþekkt staðreynd að íslendingar versla þegar þeir fara til útlanda. Alveg sama til hvaða lands ferðinni er heitið, þá virðist alltaf vera ein keðja sem allir heimsækja – H&M. Til að gera fólki auðveldara fyrir að finna næstu H&M verslun, fá upplýsingar um afslætti og fleira kynnir Simon.is H&M appið fyrir Android og […]

Instagram er iPhone app ársins

Apple gaf út í dag App store Rewind 2011 sem er listi yfir mest seldu öpp ársins  í App store.  Við sama tilefni er valið app ársins og þarf það ekki endilega að vera það app sem er mest sótt. Í ár varð Instagram fyrir valinu. Forritið er notað til að deila ljósmyndum teknum í símanum og jafnfram er […]

Ný uppfærsla iOS 5.0.1

Apple gaf rétt í þessu út uppfærslu fyrir iOS 5 stýrikerfið.  Uppfærslan er ekki stór né mikil og er fyrst og fremst ætlað að lagfæra rafhlöðuendingu tækjanna eftir uppfærslu í iOS 5.     Uppfærslan er fyrir eftirfarandi tæki: iPhone 4S iPhone 4 iPhone 3GS iPad 2 iPad iPod touch (4. kynslóð) iPod touch (3. […]

Bættu rafhlöðuendinguna í iPhone 4S

Borið hefur á því að eigendur iPhone 4S síma kvarti undan því að rafhlaðan í símanum endist ekki nægjanlega lengi, þrátt fyrir að vera betra en rafhlaðan í iPhone 4. Á Gizmodo tók Sam Biddle saman nokkur ráð fyrir þá sem vilja lengja endingu hverrar hleðslu í símanum. Fyrst og fremst ganga tillögur Biddle út á […]

Hvar er ódýrast að kaupa iPhone 4S?

Undirritaður ætlar að kaupa sér iPhone 4s við fyrsta tækifæri. Þar sem óljóst er hvenær hann verður fáanlegur á Íslandi og á hvaða verði, í bland við óþolinmæði, fór undirritaður á stúfana og kannaði hvar og hvenær síminn er fáanlegur og hvað hann kostar hingað kominn. Síminn er ódýrastur í Bandaríkjunum og Kanada. Það er […]

Galaxy SII á tilboði hjá N1

Þegar ég fletti blaðinu í morgun rak ég augun í augun í auglýsingu frá N1 (bensínstöðvar í eigu banka og lífeyrissjóða). Þar var flaggskip Samsung, Galaxy SII auglýstur á fínu tilboði, kr. 89.900 auk þúsund N1 punkta. (Umfjöllun Símon.is um SII) Ef einhver þarna úti er í SII hugleiðingum þá er þetta algjörlega málið (að […]

Álíka ávanabindandi og heróín? Leikur sem stelur frá þér tíma

Flight control eða flugumferðarstjórn, heitir leikurinn sem þú þarft að prufa. Leikurinn er mjög einfaldur, virkilega ávandabindandi og ótrúlega skemmtilegur. Það er eitthvað við þessa einföldu þrautaleiki sem maður stenst ekki.Tilgangur leiksins er að vera flugumferðarstjóri og stýra allskonar flugvélum og þyrlum til lendingar ásamt því að gefa þeim leyfi til að taka á loft. […]

Hlustuðu á Eurovision í símanum í Perú: Ferðasaga

Að vera með snjallsíma á ferðalagi erlendis er algjör snilld eins og Axel skrifaði fyrir skömmu á Símon.is. Síðastliðið vor fórum við tvö pör í mánaðar langt ferðalag um Perú í S-Ameríku og ég verð hreinlega að segja frá því hvað það var frábært að vera með iPhone’inn í ferðinni. Þau forrit sem ég notaði mest […]

Nýr ódýr iPhone á leiðinni á markað?

Heimildir herma að framleiðsla sé hafin í Asíu á ódýrari útgáfu af iPhone 4 en hingað til hefur þekkst. Síminn mun vera með 8 GB minni, en ekki 16 eða 32 GB eins og er núna. Heimildirnar segja að minnið sé framleitt í Kóreu án þess að vilja nefna nein nöfn, en vitað er að […]