Entries by Andri Valur

Nýtt Facebook samskiptaforrit í snjallsímann

Í gær gaf Facebook út app fyrir Android og iOS  (iPhone, iPad og iPod touch) sem er byggt á skilaboðahluta Facebook síðunnar. Helstu fídusar appsins eru meðal annars skilaboðasendingar þar sem maður sendir skilaboð til Facebook vina og sms til þeirra sem ekki eru í Facebook vinahópnum. Þá býður forritið upp á hópspjall þar sem staðsetning hvers […]

Víbrandi gítarstrengir myndaðir með iPhone 4

Kyle Jones er nú þekktur undir nafninu “Youtube gítarleikarinn”, þrátt fyrir að spila einungis á gítar í frístundum. Af hverju? Jú fyrir skömmu ákvað Kyle í tilraunaskyni að setja iPhone 4 símann sinn ofan í gítar og taka upp gítarleikinn. Útkoman er vægast sagt áhugaverð, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Líkja má þessari […]

Mikil aukning niðurhals í App Store

Hver notandi iOS stýrikerfanna (iPhone / iPad) mun sækja 83 apps á þessu ári miðað við 51 að meðaltali árið 2010. Þetta jafngildir ríflega 60 prósent aukningu á milli ára. Þetta er meðal þess sem kemur fram í greiningu Gene Munster sérfræðings hjá Piper Jaffray greiningarfyrirtækinu. Í greiningu Munsters kemur einnig fram að ekki þarf […]