Nýtt Facebook samskiptaforrit í snjallsímann
Í gær gaf Facebook út app fyrir Android og iOS (iPhone, iPad og iPod touch) sem er byggt á skilaboðahluta Facebook síðunnar. Helstu fídusar appsins eru meðal annars skilaboðasendingar þar sem maður sendir skilaboð til Facebook vina og sms til þeirra sem ekki eru í Facebook vinahópnum. Þá býður forritið upp á hópspjall þar sem staðsetning hvers […]