Entries by Andri Valur

Clear – Virkilega flott „to do” app

Clear heitir iOS app sem er einskonar verkefnalisti og heldur utan um hluti sem þú þarft að muna (to do lists). Það er til fjöldinn allur af svona öppum, meðal annars er eitt innbyggt í iOS, en það sem Clear hefur fram yfir flest hinna er virkilega töff hönnun. Allar aðgerðir eru framkvæmdar með því […]

Stjörnur.is – Nýtt íslenskt snjallsíma-app

Margir kannast við vefinn stjörnur.is, sem gengur í stuttu máli út á að gefa sölu og þjónustuaðilum einkunn fyrir frammistöðu sína. Vefurinn er hluti af Já upplýsingaveitum. Nú hafa umsjónarmenn vefjarinns stigið skrefinu lengra og gefið út snjallsíma-app fyrir vefinn. Appið er bæði hægt að fá fyrir Android og iOS tæki. Appið virkar þannig að […]

Draumadeildar-appið komið í alla helstu farsíma

Appið sem allir hafa beðið eftir er komið út. Draumadeildar appið – Official Fantasy Premier League app- kom út nú fyrir skömmu. Þetta er mikil búbót fyrir alla þátttakendur í þessum frábæra leik. Það sem meira er, er að appið kom út fyrir öll helstu farsímastýrikerfin, Android, iOS, BlackBerry, Windows Phone og Nokia symbian.   Appið kostar […]

Myndband sýnir helstu nýjungar iPhone 5

Nú hefur Apple hlaðið upp á Youtube kynningu sinni á iPhone 5, þar sem farið er yfir það helsta sem síminn hefur upp á bjóða. Myndbandið er nærri 7 mínútur að lengd og er ágætis samantekt á því helsta sem síminn hefur. Ekki skemmir fyrir að undir myndbandinu hljómar meðal annars íslenska hljómsveitin Of Monsters […]

iPhone 4S umfjöllun

Í dag gera flestir ráð fyrir því að Apple kynni arftaka iPhone 4S, sem mun mögulega kallast iPhone 5. Af þessu tilefni tókum við saman smá umfjöllun um 4S símann og biðjumst velvirðingar á því hversu seint þetta kemur. Jafnframt gefum við það loforð að nýji síminn fær umfjöllun á vefnum okkar um leið og […]

Nýtt Youtube app fyrir iPhone

Eftir að iOS 6 fór í beta-prufu var ljóst að sérstakt Youtube app yrði ekki hluti af nýju uppfærslunni. Þetta eru alls ekki svo slæmar fréttir, því Google eigandi Youtube hefur nú sett á markaðinn eigið app sem er mun betra en gamla takmarkaða Youtube appið sem hefur fylgt síðustu stýrikerfum. Ég er ekki búinn […]

Uppfærsla sem allir hafa beðið eftir. Facebook appið uppfært í iPhone og iPad

Allir sem eiga iPad eða iPhone vita að Facebook appið hefur hingað til verið nánast ónothæft í tækjunum. Appið hefur verið gagnrýnt mikið fyrir hversu hægt það hefur verið. Nú er staðan breytt því loksins hafa Zuckerberg og félagar hjá Facebook uppfært appið. Appið á að vera tvöfalt hraðara og við fyrstu prufun verð ég […]