Myndband sýnir helstu nýjungar iPhone 5

Nú hefur Apple hlaðið upp á Youtube kynningu sinni á iPhone 5, þar sem farið er yfir það helsta sem síminn hefur upp á bjóða. Myndbandið er nærri 7 mínútur að lengd og er ágætis samantekt á því helsta sem síminn hefur. Ekki skemmir fyrir að undir myndbandinu hljómar meðal annars íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men.

http://youtu.be/xNsGNlDb6xY