Apple kynnir iPad Air
Eins og flestir málsmetandi menn höfðu spáð fyrir um afhjúpaði Apple nýjar iPad spjaldtölvur á kynningu sinni fyrr í dag. Er um að ræða uppfærðan iPad mini og iPad Air. iPad Air, sem er fimmta kynslóð, verður töluvert þynnri og léttari en fyrri iPad spjaldtölvur í fullri stærð. Hann verður á bilinu 20-40% þynnri og […]