WWDC 2020
World Wide Developer Conference eða “Dub dub” er haldin árlega og er tækniráðstefna Apple. Ráðstefnan »
iPhone 8 plus umfjöllun
Apple kom víst engum á óvart þegar þrír nýir símar voru afhjúpaðir í september: iPhone »
Nova fyrst í 4,5G
Í ár verða tíu ár síðan Nova fór af stað, eða 1. desember næstkomandi. Það »
Apple Airpods umfjöllun
Apple ákvað að skella sér á heyrnatólamarkaðinn, þrátt fyrir að eiga markaðsráðandi félag á þeim »
iPad 2017 umfjöllun
Apple er ekki sátt. iPad staðnaði í sölu. Svo fór salan niður. Skólar skila iPad »
Recent Posts »
iPhone MegaPhone
Sama hvað mönnum finnst um iPhone þá er eitt sem er víst að enginn sími hefur jafn fjölbreytt úrval af aukahlutum og hann. Einn af þeim sérstökustu en jafnframt fallegustu er MegaPhone frá ítalska
Read More »LG kynnir Optimus Sol Android síma
Nú fyrr í morgun kynnti LG Optimus Sol Android snjallsímann. Sol þýðir sól á spænsku og nafnið er tilkomið af því að síminn er með Ultra AMOLED skjá sem á að virka betur utandyra
Read More »HP hættir framleiðslu á WebOS tækjum
Í gær tilkynnti Hewlett Packard að fyrirtækið mun hætta allri framleiðslu og þróun á snjalltækjum sem nota WebOS stýrikerfi fyrirtækisins. Þetta gera þeir rúmu ári eftir að þeir keypti Palm fyrirtækið og með því
Read More »Framsókn kemur úr torfkofanum!
Ljóta stjúpsystir Sjálfstæðisflokksins (Framsókn) hefur stigið sín fyrstu skref í átt að framtíðinni og búið til app fyrir flokksmeðlimi sína sem virkar fyrir Android snjallsíma! Appið er það sem mætti kalla efnismiðlara, eða
Read More »Hvað ertu að borða?
Í langan tíma hefur undirritaður leitað að forriti sem aðstoðar mig við að komast að því hvaða efni maturinn sem ég læt ofan í mig inniheldur. Lausnin er komin og er forrit sem kallast
Read More »HP Pré 3 kominn í sölu í Evrópu
Allt frá því að HP kynnti til sögunnar Pré 3 í febrúar hefur lítið verið vitað hvenær hann kæmi á markað, annað en „í sumar“. Nú virðist biðin vera á enda, að minnsta kosti
Read More »Google Catalogs kynnt til sögunnar
Google kynnti í gær Google Catalogs, nýtt verslunarforrit sem er einskonar risa vörulisti, en margar af stærstu verslunarkeðjum bandaríkjanna taka þátt í þessu verkefni. Meðal þeirra eru Anthropologie, Bare Escentuals, Bergdorf Goodman, Macy’s, Neiman
Read More »Er Angry Birds 138 milljarða virði?
Margt smátt gerir eitt stórt segir máltækið og það er svo sannarlega raunin með finnska tölvuleikinn Angry Birds. Þessi símaleikur hefur nú selst í yfir tólf milljón eintökum og ef marka má nýjust fréttir
Read More »Viber – Ódýrari símtöl yfir net
Viber er app fyrir iPhone og Android snjallsíma sem gerir notendum kleift að hringja og senda sms yfir netið. Appið tengist 3G eða þráðlausu neti símans og notar því gagnamagn í stað hefðbundinnar símaþjónustu
Read More »Er vinnupóstur í einkasímann málið?
Færð þú vinnupóstinn sendan í símann þinn? Snjallsímavæðing íslendinga gengur lygilega hratt og fylgifiskur þess er að sífellt fleiri kjósa að fá vinnupóstinn beint í símann. Það sem ekki endilega allir gera sér grein fyrir
Read More »