WWDC 2020
World Wide Developer Conference eða “Dub dub” er haldin árlega og er tækniráðstefna Apple. Ráðstefnan »
iPhone 8 plus umfjöllun
Apple kom víst engum á óvart þegar þrír nýir símar voru afhjúpaðir í september: iPhone »
Nova fyrst í 4,5G
Í ár verða tíu ár síðan Nova fór af stað, eða 1. desember næstkomandi. Það »
Apple Airpods umfjöllun
Apple ákvað að skella sér á heyrnatólamarkaðinn, þrátt fyrir að eiga markaðsráðandi félag á þeim »
iPad 2017 umfjöllun
Apple er ekki sátt. iPad staðnaði í sölu. Svo fór salan niður. Skólar skila iPad »
Recent Posts »
Sigurvegarar Nexpo 2015
Nexpo var haldin í fimmta sinn nú í Bíó Paradís fyrr í kvöld og voru veitt verðlaun í átta flokkum. Nexpo er vef-, markaðs- og sprotaverðlaunahátíð á vegum tæknivefins Simon.is og Nýherja. Hátíðin hefur
Read More »Nexpo teiti í kvöld
Nexpo 2015 verður haldin í fimmta sinn núna í kvöld í Bíó Paradís klukkan 18:00 og þér er sérstaklega boðið að kíkja. Nexpo er vef-, markaðs- og sprotaverðlaunahátíð sem er haldin af Simon.is í samstarfi við Nýherja. Það eru
Read More »Mottumars: Símon.is skorar á Silent
Uppboðsvefurinn Bland.is leggur sitt af mörkum í baráttunni gegn krabbameini og hefur sett af stað nokkur uppboð til styrktar Mottumars. Við hjá Símon.is fengum áskorun í morgun á Facebook og Twitter og höfum nú
Read More »Layout – nýtt app frá Instagram
Instagram gaf út nýtt app í dag sem kallast Layout og skeytir saman mörgum myndum í eina. Það þjónar sama tilgangi og öpp eins og Diptic, Cropic og fleiri collage öpp en viðmótið virðist
Read More »Nexpo kosning hafin!
Sjö manna úrvalsdómnefnd hefur skilað af sér tilnefningum í topp fimm í hverjum flokki fyrir sig og er kosning hafin. Kosning fer fram á vef Kjarnans. Verðlaun verða afhend næstkomandi föstudag frá 18-21 í
Read More »Tæknivarpið: Eplafyrirtækið er ekki að finna upp armbandsúrið
Þó stærstu tæknifyrirtæki í heimi séu nú að kynna nýjung í formi snjallúra má ekki gleyma því að fólk hefur gengið með úr um úlnliðinn í nærri 160 ár og á þau er komin
Read More »Ori and the Blind Forest: Einn af leikjum ársins?
Ori and the blind forest er indie leikur framleiddur af Moon Studios og gefinn út af Microsoft Studios. Hann er einungist fyrir Xbox One eins og er en mun koma út síðar á PC
Read More »Apple að byrja með eigið áskriftarsjónvarp?
Apple stefnir á að setja á fót eigið áskriftarsjónvarp yfir netið, síðar á árinu, ef marka má nýlegar fréttir í erlendum miðlum. Rætt er um að þetta verði einhvers konar samansafn af dagskrá u.þ.b. 25 stórra
Read More »Tæknivarpið: Öll Apple-notkun verður þráðlaus
Apple kynntu AppleWatch-snjallúrið og nýja MacBook-fartölvu á vorkynningu sinni í gær, mánudag. Áður hafði Apple tilkynnt um úraframleiðslu sína en í gær skýrði tölvurisinn þessa nýju vöru frekar. Tæknivarpið fylgdist með kynningu Apple og
Read More »Þrjú snjallúr sem þú getur keypt núna
Apple Watch snjallúrin þrjú eru ekki enn komin í sölu, en eru þau væntanleg í apríl. Ef þú getur ekki beðið, þá eru hér nokkur snjallúr sem við getum mælt með eftir að fiktað
Read More »