Nexpo kosning hafin!
Sjö manna úrvalsdómnefnd hefur skilað af sér tilnefningum í topp fimm í hverjum flokki fyrir sig og er kosning hafin. Kosning fer fram á vef Kjarnans. Verðlaun verða afhend næstkomandi föstudag frá 18-21 í Bíó Paradís. Boðið eru upp á léttar veitingar og eru allir velkomnir.
Hér smá sjá tilnefningar í heild sinni.
Vefhetjan
- Atli Fannar Bjarkason hjá Nútíminn.is
- Hjálmar Gíslason hjá Datamarket meira hér
- Þorsteinn B. Friðriksson hjá Plain Vanilla Games
- Ragga nagli heilsusálfræðingur meira hér
- Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu meira hér
App
Vefur
- Blaer.is – Blær
- Arsskyrsla2013.landsvirkjun.is – Landsvirkjun, Jónsson & Le’Macks og Skapalón
- Netbanki Landsbankans – Landsbankinn
- On.is – Orka náttúrunnar, Kosmos & Kaos og Kapall
- Dominos.is – Dominos og Skapalón
Herferð
- Egils Grape – Náttúrulega biturt – Ölgerðin og Pipar/TBWA meira hér
- Örugg borg – UN Women á Íslandi, Síminn og Tjarnargatan meira hér
- Velkomin heim um jólin – Icelandair og Íslenska meira hér
- Hringdu – Ótakmarkað niðurhal – Hringdu og Playmo meira hér og hér
- Nova Snapchat – Nova og Brandenburg meira hér