Nexpo »
Nexpo viðtöl við sigurvera
Silent tók saman fyrir okkur rosalega fín viðtöl við sigurvera Nexpo 2015, sem var haldin núna 27.mars í Bíó Paradís í samstarfi við Nýherja. Mæting var mjög góð og stemmning mjög góð. Hugleikur Dagsson
Read More »Nexpo teiti í kvöld
Nexpo 2015 verður haldin í fimmta sinn núna í kvöld í Bíó Paradís klukkan 18:00 og þér er sérstaklega boðið að kíkja. Nexpo er vef-, markaðs- og sprotaverðlaunahátíð sem er haldin af Simon.is í samstarfi við Nýherja. Það eru
Read More »Nexpo kosning hafin!
Sjö manna úrvalsdómnefnd hefur skilað af sér tilnefningum í topp fimm í hverjum flokki fyrir sig og er kosning hafin. Kosning fer fram á vef Kjarnans. Verðlaun verða afhend næstkomandi föstudag frá 18-21 í
Read More »Nexpo opnar fyrir tilnefningar
Nú hefur verið opnað fyrir tilnefningar í Nexpo á vef Kjarnans. Simon hvetur alla til að tilnefna, enda er þetta jú verðlaunahátíð fólksins. Hátíðin er haldin í samstarfi við Nýherja, Kjarnann, Landsbankann og Klak-Innovit.
Read More »Nexpo hátíðin fær nýtt heimili
Nexpo verðlaunahátíðin verður haldin í fimmta skiptið í mars næstkomandi. Líkt og fyrri ár verður vef- og markaðsfólki gert hátt undir höfði en því til viðbótar verður sérstök áhersla á nýsköpun á Íslandi. Tæknivefurinn
Read More »