Mottumars: Símon.is skorar á Silent

Uppboðsvefurinn Bland.is leggur sitt af mörkum í baráttunni gegn krabbameini og hefur sett af stað nokkur uppboð til styrktar Mottumars.

Mottumars

Við hjá Símon.is fengum áskorun í morgun á Facebook og Twitter og höfum nú þegar tekið henni.

 

 
Við buðum 25.000 kr. í kvöldstund með Steinda og Dóra DNA og skorum á framleiðslufyrirtækið Silent að bjóða í barnaafmæli með Sveppa og Villa.