Entries by Atli

HTC One X kominn til Íslands

HTC One X er kominn í sölu á Íslandi og hefur Simon.is verið með hann í prófun síðustu daga. HTC One X er stærsti síminn úr One línunni frá HTC en það koma tveir aðrir símar í sömu línu: One V sem er lítill og nettur og One S sem er mjög svipaður One X […]

Sony Xperia S – fyrsti Sony síminn í mörg ár

Í janúar síðastliðinn lauk formlega samstarfi Sony og Ericsson sem þá hafði staðið yfir í ellefu ár. Sony kynnti svo eigin snjallsímalínu svo á Mobile World Confress í febrúar. Þessir símar eru þó leyfarnar af samstarfi fyrirtækjanna því þeir voru allir hannaðir fyrir breytingarnar. Þetta sést vel á því að merki Sony Ericsson er á […]

Galaxy SIII lekið í myndbandi

Það virðist vera að Samsung Galaxy SIII hafi verið lekið í myndbandi frá Víetnam. Talar einhver Víetnömsku? Samkvæmt myndbandinu þá er síminn með 4,6″ skjá með 720p upplausn, 1,4 GHz fjórkjarna örgjörva (Exynos), 1GB vinnsluminni, 8 MP myndavél, 2050 mAh rafhlöðu, NFC og Android 4.0. Skoðið símann betur hér í myndbandinu fyrir neðan!   Simon.is […]

Skjáskot: Jökull Sólberg Auðunsson

Simon.is tók Jökul Sólberg Auðunsson í skjáskotsviðtal. Skjáskot eru stutt viðtöl sem spyrja áhugavert fólk í símana sína og beðið er um skjáskot af upphafsskjá símans. Jökull er mjög þekktur í auglýsingageiranum sem og tæknisamfélaginu á Íslandi. Þeir sem fylgjast með Twitter geta bætt @jokull hjá sér. Jökull (ásamt fleiri) fékk nýlega tilnefningu til verðlauna fyrir […]

Samsung sendir út boðskort

Samsung hefur nú sett dagsetningu fyrir kynningu á nýju Galaxy símtæki og vonandi þá Galaxy SIII! Dagurinn verður 3.maí næstkomandi og verður kynningin haldin í London. Það er ekki víst að Samsung sé að kynna Galaxy SIII en allt bendir til þess. Samsung vildi halda kynningu á fyrri hluta árs og vera með sína eigin […]

Windows Phone markaðurinn opnar á Íslandi

Nú hefur Microsoft opnað íslenska gátt að Windows Phone Marketplace og í tólf öðrum löndum. Þetta eru góðar fréttir fyrir íslendinga! Nú verður hægt að setja inn öpp sérstaklega fyrir íslenska notendur og versla þau. Einnig þá verður hægt að sjá röðun vinsællra appa hjá öðrum sem nota íslenska markaðinn. Passa þarf að hafa Region+Language […]

HTC Titan: Stórasti Windows síminn

HTC Titan kom út seint á síðasta ári og er Windows Phone sími með 4,7″ skjá. Það er allt stórt og mikið við þennan síma. Tækið vegur 160 grömm, en er þó einungis 9,9 mm þykkur. Í samanburði við iPhone 4S þá er þetta næstum tvöfalt stærri sími. Síminn er flaggskip HTC í Windows Phone […]

HTC á MWC2012

HTC átti Mobile World Congress 2012 með HTC One línunni. Þrír símar munu koma út í þeirri línu og sá stærsti var kosinn sími ráðstefnunnar: HTC One X. Sá sími verður með 4,7″ Super IPS LCD2 háskerpuskjá (720p), fjórkjarna 1,5 GHz örgjörva (Tegra 3), 1GB vinnsluminni, 32G geymslupláss, 8MP “double shutter” myndavél með F2.0 ljósopi […]

Hugmyndakeppni Jónsson & Le'macks

Breytingar 24.mars: Samkvæmt twitter síðu Jónsson & Le’macks er búið að fresta þessum viðburði til 31. mars næstkomandi.     Auglýsingastofan Jónsson & Le’mack efnir til hugmyndakeppni þann 24.mars með svokölluðu Hackathon sniði. Einstaklingar eða teymi mega koma með hugmynd að appi eða vefsíðu eða bara einhverju sniðugu. Hugmyndin er send á J&L fyrir 24. mars […]

Helstu fréttir af MWC ráðstefnunni

Mobile World Congress hátíðin er nýafstaðin og voru margir nýir símar kynntir á ráðstefnunni. Fyrir þá sem ekki þekkja til MWCþá er það árleg ráðstefna þar sem farsímaframleiðendur, fjarskiptafyrirtæki, þjónustuveitur og hugbúnaðarframleiðendur hittast saman á einum stað: Barcelona á Spáni. Farsímaframleiðendur nýta sér atburðinn til að kynna ný tæki til leiks. Simon.is mun fjalla ítarlega […]