Entries by Atli

Nokia Lumia 800 í öllu sínu veldi

Þá er komið að því, Nokia Lumia 800 fór í sölu í dag (2.mars)! Simon.is meðlimir voru það heppnir að fá að skoða eintak áður en salan fór af stað. Hér eru okkar fyrstu niðurstöður. Nokia Lumia 800 kom út fyrir síðustu jól á ákveðnum evrópskum mörkuðum (t.d. UK, NL, DK) en ekki á Íslandi. Síminn […]

Lumia 800 afkassaður!

Simon.is fékk í hendurnar Lumia 800 fyrir nokkrum dögum og tókum við upp skemmtilegt myndband af því þegar við afkössuðum gripinn (unboxing) sem er hefð hinna ýmsu tækniblogga út í heimi. Það eru tvö mjög skemmtileg mistök (e. bloopers) í myndbandinu, athugið hvort þið finnið þau og skellið svo inn athugasemd á Facebook þráðinn fyrir […]

Nokia uppfærir Symbian kerfið

Nokia hefur nú sett í loftið uppfærslu fyrir fyrrumnefnda stýrikerfi sitt Symbian^3 . Stýrikerfið var nýlega endurnefnt einfaldlega Nokia, og heitir þessi uppfærsla Belle. Nokia notar kvenmannsnöfn á uppfærslur sínar og var fyrsta uppfærslan nefnd Anna. Belle er nú í boði fyrir nýlega síma frá þeim: Nokia C6-01, C7, E6, E7, N8, X7 og Oro. Uppfærsluna er […]

Árslisti Simon.is!

Meðlimir Simon.is hittust um daginn og ræddu um mest spennandi tækin sem komu út árið 2011. Úr umræðunni varð til árslisti Simon.is. Við völdum sigurvegara hvers flokks, auk annarra verðugra valkosta. Einnig fórum við yfir hvað 2012 mun bjóða upp og útnefndum nokkur tæki sem okkur dauðlangar í. Sími ársins Sími ársins að mati Simon.is […]

Nokia Lumia nálgast Ísland

Nokia Lumia 800 fer að detta í sölu á Íslandi en umboðsaðili Nokia á Íslandi sagði að tækið kæmi á markað á fyrsta ársfjórðungi 2012. Margir eru mjög spenntir fyrir símanum enda líklega fyrsti alvöru snjallsíminn frá Nokia (N9 er þó góð tilraun). Lumia mun keyra á Windows Phone stýrikerfinu (Mango). Windows Phone er einmitt […]

Sony Ericsson tekur U beygju

Sony Ericsson hefur tekið miklum breytingum og hefur Sony keypt út hlut Ericsson, eftir tíu ára samband. Seinna á árinu munu þeir losa sig við Ericsson úr nafninu og byrja gefa út síma undir sínu eigin vörumerki (þið vitið… Sony). Það er ekki eina stóra breytingin, heldur ætlar Sony að hætta að framleiða aðra síma […]

Ferskt Mangó

Microsoft byrjaði að dreifa nýrri uppfærslu af snjallsímastýrikerfi sínu nýlega. Stýrikerfið sem um ræðir er kallað Windows Phone 7.5 og útgáfan fékk vinnuheitið Mango. Simon.is fékk lánaðan Mango síma frá Microsoft á Íslandi og er búið eyða heilmiklum tíma í að prófa þá útgáfu til að geta frætt ykkur kæru lesendur um kosti og galla […]

Windows Phone 7.5 (Mango) rúllar út

Nú geta allir Windows Phone 7 notendur tekið gleði sína þar sem nýjasta útgáfan af stýrikerfinu er byrjuð að rúlla út til þeirra. Til að uppfæra í Mango þarf að tengja WP7 síma við tölvu sem er með Zune forritinu uppsett. Sjá nánar á vefsíðu Microsoft. Simon.is hefur verið að skoða Mango síðustu vikurnar og […]

Mikilfenglegur HTC sími

HTC Sensation er Android snjallsími sem kom út í maí á þessu ári og er kominn í sölu hérlendis. Þetta er ný kynslóð af HTC Desire HD hér í Evrópu og svipar mikið til þeirra síma sem eru alveg ótrúlega vinsælir í BNA (Thunderbolt, Inspire og Evo). Þessi er þó með þeim þynnri 4,3″ símum […]

Tveir nýir HTC Windows Phone 7 snjallsímar

HTC kynnti til leiks tvo nýja Windows Phone 7 snjallsíma (WP7) í gær: HTC Radar og Titan, sem koma út á næstunni. Símarnir verða útbúnir með nýjustu útgáfunni af WP7, sem er kölluð Mango (og einnig WP7.5). Það eru 500 uppfærð atriði í Mango, þar á meðal íslensku stafirnir Þ og Ð og Skype samhæfing. […]