Entries by Atli

Fyrsti þrívíddarsnjallsíminn!

LG Optimus 3D er fyrsti snjallsíminn sem getur tekið upp myndbönd og tekið myndir í þrívídd. Síminn kom í sölu í ágúst á Íslandi og kostar í kringum 110 þúsund. Þetta er Android snjallsími með öllu inniföldu og er mjög svipaður LG Optimus 2X sem var fyrsti snjallsíminn með tvíkjarna örgjörva. Þrívíddinn er ótrúlega skemmtileg […]

Uppfært: Samsung símar bannaðir í Evrópu

Í dag féll dómur í Hollandi um sölubann á Galaxy snjallsímunum frá Samsung í flestum löndum Evrópu. Símarnir sem um ræðir eru Samsung Galaxy S, Galaxy S2 og Galaxy Ace, sem eru allt vinsælir símar hér á landi. Dómurinn samþykkir þó ekki allar fullyrðingar þess sem sækir. Fyrirtæki í Cupertino í Bandaríkjunum sækir málið fyrir dómstólnum […]

Framsókn kemur úr torfkofanum!

Ljóta stjúpsystir Sjálfstæðisflokksins (Framsókn) hefur stigið sín fyrstu skref í átt að framtíðinni og búið til app fyrir flokksmeðlimi sína sem virkar fyrir Android snjallsíma!   Appið er það sem mætti kalla efnismiðlara, eða einfalt forrit, sem safnar öllu efni frá Framsókn sem hægt er að skoða í snjallsímum á einn stað. Þar má meðal […]

Ætli þetta sé iPhone5?

Hér má sjá myndband þar sem einhver virðist finna falinn hlekk á þýsku vefsíðu Apple sem opnar nýja síðu um iPhone5 með myndum og öllum upplýsingum. Það kom svo í ljós að þetta myndband er feik. Hægt er að sjá aðra vefslóð alveg í byrjun á myndbandinu sem sýnir að vefsíðan er geymd á harða […]

Skype (Android) nú með myndsímtöl!

Skype hefur gefið út nýja útgáfu af Android appinu sínu. Helstu fréttir eru stuðningur við myndsímtöl fyrir ákveðna Android síma. Hér fyrir neðan er hraðkóði til að skanna inn sem fer með þig beint í Android market. Nú er bara að prófa!

Umfjöllun: Sony Ericsson Xperia Ray

Sony Ericsson Xperia Ray er fáranlega nettur Android snjallsími með einungis 3,3 tommu skjá. Síminn hefur nýlega verið opinberaður af Sony Ericsson ásamt bróðir sínum Active sem verður fjallað um síðar. Ray kemur út í september í hinum stóra heimi og vonandi fljótlega eftir það hér á landi. Hann kemur í fjórum litum og einn […]

Umfjöllun: Sony Ericsson Xperia Arc

Xperia Arc er stór og flottur Android snjallsími frá Sony Ericsson sem kom út fyrr á árinu. Síminn er í sölu hérlendis á kringum 100 þúsund krónur. Síminn er í dýrari kantinum fyrir síma sem er byggður úr plasti. Hann er þó nokkuð fínn snjallsími með frábæra myndavél. Kíkjum á það harða fyrst. Innvols Síminn […]