Fyrsti þrívíddarsnjallsíminn!
LG Optimus 3D er fyrsti snjallsíminn sem getur tekið upp myndbönd og tekið myndir í þrívídd. Síminn kom í sölu í ágúst á Íslandi og kostar í kringum 110 þúsund. Þetta er Android snjallsími með öllu inniföldu og er mjög svipaður LG Optimus 2X sem var fyrsti snjallsíminn með tvíkjarna örgjörva. Þrívíddinn er ótrúlega skemmtileg […]