Entries by Atli

HTC One S umfjöllun

HTC One S kom út fyrir sumarið og er miðjubarnið í One fjölskyldunni frá HTC. Simon er nú þegar búinn að fjalla um One X sem er flaggskipið og One V sem er ódýrari valkosturinn, sem fengu góða dóma hjá okkur. One S er frekar furðulega verðlagður og er of nálægt One X í verði. […]

Optimus 4XHD, ódýrari flaggskip

LG hefur ekki átt marga sigra undanfarið í farsímageiranum og símanir þeirra ekki að koma vel út í samanburði við Apple og Samsung. LG er þó enn í fimmta sæti yfir vinsælustu farsímaframleiðendur í dag og hefur tekið fram úr gamla risanum Nokia (vegna falls þeirra). LG gefa út Optimus Android farsímalínuna og hefur hún […]

Hátískusíminn Prada 3.0

Í byrjun þessa árs gaf LG út þriðja hátískusímann í samstarfi við tískuhúsið Prada. Síminn er einmitt kallaður Prada 3.0 og náðu fyrirverar hans góðum árangri á sínum tíma. Síminn er dýr en kemur með fínum vélbúnaði. Síminn kemur með sínu eigin viðmóti sem er ætlað að tóna saman með ytri hönnum símanum og er […]

HTC One V umfjöllun

Fyrir sumarið gaf HTC út nýja línu sem heitir One. Í henni eru þrír símar og eru nú tveir af þeim í sölu á Íslandi. Simon hefur áður skoðað One X og þótti mikið til hans koma. Nú fer One V undir smásjána, en hér á ferðinni er minnsti og ódýrasti One síminn. Síminn er […]

Samsung Galaxy Tab 7.7

Samsung er búið að vera duglegt að dæla á markað spjaldtölvum með Android stýrikerfinu. Tölvurnar koma í mismunandi stærðum allt frá 10,1″ niður í 7″ tommur. Hér erum við að skoða Galaxy Tab 7.7 spjaldtölvuna sem er með 7,7″ Super AMOLED Plus skjá, alveg eins og Galaxy S2 síminn. Tölvan býður upp á 3G netsamband […]

MeeGo fær uppreisn æru

Fyrrum starfsmenn Nokia hafa nú stofnað fyrirtæki og ætla að vinna að því að koma MeeGo snjallsímum á markað. MeeGo er snjallsímastýrikerfi sem Nokia aðstoðaði við að þróa á sínum tíma og gaf út einn síma með því kerfi: Nokia N9. Rétt áður en N9 kom út, gaf Nokia það út að þeir ætluðu að […]

LG Optimus L7: Flottur í miðjunni

LG er algerlega að endurnýja snjallsímaframboð sitt og hefur nú sett á markað hérlendis tvo nýja síma á úr L-línunni: Optimus L3 og L7. Optimus L3 er sá ódýrasti og minnsti, L5 (sem er á leiðinni) í miðjunni og svo L7 sá dýrasti og stærsti af þessum þremur. L7 er hinsvegar ekki alvöru flaggskip sími […]

Breyttu vinum og vandamönnum í uppvakninga

Það hafa flestir snjallsímanotendur fiktað í Fatbooth eða gert kærustuna sína sköllótta (klassík). Færri hafa breytt kærustum sínum í uppvakning, en það er auðveldlega hægt með hjálp appsins ZombieBooth. Ég setti upp ZombieBooth og fékk að smella af einni mynd af kærustu bróðir míns. Henni var vægast sagt brugðið þegar hún sá afraksturinn, en krafðist […]

Er Galaxy SIII besti snjallsími í heimi ?

Fáir Android símar hafa vakið jafn mikla eftirvæntingu og Galaxy SIII. Hann var kynntur með miklum látum 3.maí síðastliðinn í London og er að detta í sölu á Íslandi  núna í júní. Samsung leggur ríka áherslu á hugbúnaðinn en hann hefur verið talsvert þróaður síðan Galaxy SII. Þar má helst nefna S-Voice, sem svipar mjög […]

Langar þig að skrifa fyrir Simon.is?

Hefur þú brennandi áhuga á því sem er að gerast í tækniheiminum ? Hefur þú áhuga á því að skrifa um allt sem tengist snjallsímum og spjaldtölvum? Ef svo er þá ertu í góðum málum því við hjá Simon.is höfum ákveðið að stækka hópinn okkar. Sendu okkur endilega póst á ritstjorn@simon.is. Taktu fram nafn, aldur, starf/nám […]