Langar þig að skrifa fyrir Simon.is?

Hefur þú brennandi áhuga á því sem er að gerast í tækniheiminum ? Hefur þú áhuga á því að skrifa um allt sem tengist snjallsímum og spjaldtölvum? Ef svo er þá ertu í góðum málum því við hjá Simon.is höfum ákveðið að stækka hópinn okkar. Sendu okkur endilega póst á ritstjorn@simon.is. Taktu fram nafn, aldur, starf/nám og búsetu. Segðu okkur svo af online casino hverju þig langar að taka þátt í starfinu og hver uppáhalds snjallsíminn þinn er (og af hverju!).

Simon.is er áhugamannafélag sem er ekki rekið í gróðaskyni og reiðir sig á vinnuframlög sjálfboðaliða, sem hafa brennandi áhuga á snjallsímum og spjaldtölvum. Í dag eru 21 meðlimur í Simon.is, stelpur og strákar  á aldrinum 22 ára og upp úr. Mörg okkar vinna í kringum fjarskiptageirann og eru góðir vinir. Við erum flest á höfuðborgarsvæðinu og hittumst á tveggja vikna fresti í spjall og bjór.

Við skoðum allar umsóknir og lofum hressu samstarfi :)