Motorola Razr

Af hverju slokknaði á Wikipedia? SOPA og PIPA á mannamáli

Nokkrar af stærstu vefsíðum heims lokuðu 18. janúar í mótmælum við tvö umdeild frumvörp sem liggja fyrir Bandaríkjaþingi. Frumvörpin ganga undir heitunum PIPA og SOPA. Frumvörpin fela í sér að Bandaríkjastjórn verði heimilt að slökkva á vefsíðum sem grunur leikur á að geti verið notaðar í þeim tilgangi að koma höfundarréttarvörðu efni í ólöglega drefingu.

Topp 5 snjallsímaleikir ársins 2011

Þá er komið að því, við höfum reyndar ekki staðið okkur…

IntoNow – Hvað er í sjónvarpinu?

Ég má til með að kynna fyrir ykkur app sem ég sótti fyrir…

1414 appið frá Vodafone – iPhone og Android

/
1414 appið skoðað Síðustu vikur hef ég haft 1414 app Vodafone…
Sony

Sony Ericsson tekur U beygju

Sony Ericsson hefur tekið miklum breytingum og hefur Sony keypt…

CES 2012: Er Nokia Lumia 900 væntanlegur?

Stærsta raftækjasýning heims, CES 2012, verður haldin 10.…

Logitech bluetooth lyklaborð fyrir iPad

Þrátt fyrir að iPad sé gagnleg tölva og skjályklaborðið…

Fling – Stýripinni fyrir iPad

/
Frá því að Apple opnaði hugbúnaðarverslun sína hefur…

Týndur iPhone? Hvað skal gera?

Það kemur reglulega fyrir að fólk týni hlutum. Síðast…

H&M app – nauðsynlegt í utanlandsferðunum

Það er alþekkt staðreynd að íslendingar versla þegar þeir…