Entries by Atli

Samsung Galaxy Note 3 – Umfjöllun

Samsung Galaxy Note 3 er nýjasta flaggskip Samsung. Síminn er arftaki Note II sem kom út í fyrra og fékk fullt hús stiga frá Símon. Fyrir þá sem hafa notað Note II eða sambærilega síma þá er margt kunnuglegt. Note 3 er staðsettur fyrir ofan Galaxy S4 í spekkum og býður upp allt sem S4 […]

HTC One umfjöllun

HTC hefur ekki haft það gott undanfarið. Starfsmenn þeirra voru handteknir fyrir fyrirtækjanjósnir og sakaðir um að stela hönnunum frá HTC. Markaðshlutdeild þeirra í Bandaríkjunum er næstum horfin þökk sé Samsung Galaxy S símunum. Fyrirtækið er hægt og rólega að verða aftur að því sem það var: „niche“ snjallsímaframleiðandi frá Taívan, þekktir fyrir hágæða hönnun. […]

Tölvutek opnar stærstu tölvuverslun landsins

Tölvutek opnar stærstu tölvuverslun landsins í Hallarmúla á laugardaginn 31. Ágúst og heldur svakalega opnunarhátíð frá hádegi til miðnættis. Simon óskar Tölvutek innilega til hamingju með þessa fínu verslun og einhverjir útsendarar okkar verða á staðnum á morgun til að skoða pleisið. Svakaleg dagskrá Valdimar Guðmundsson byrjar hátíðina með því að flytja sín vinsælustu lög. […]

MacBook Pro Retina 13": Meistaraverk

MacBook Pro Retina 13″ útgáfan kom út seint á síðasta ári og var meðfæranlegri og aðeins ódýrari útgáfa af fyrri Retina 15″ tölvunni, sem má kalla Rolls Royce fartölva. Retina nafnið gefur til kynna að hér sé á ferðinni skarpur skjár, rétt eins og Apple bauð upp á með iPhone 4 og svo iPad 3. […]

LG Optimus G – stóri bróðir Nexus 4

Nýjasta Android flaggskip LG þessa stundina er Optimus G . Síminn er keimlíkur Nexus 4, sem hefur ítrekað selst upp hjá Google. Símarnir eru byggðir á sama öfluga innvolsinu og hafa báðir símarnir átt efstu sætin síðastliðna mánuði í flestum mælingum. Símarnir eru þó ólíkir og þá sérstaklega hvað varðar hönnun og viðmót. Síminn er […]

Styður síminn þinn 4G?

Nú er 4G farið í loftið hjá Nova fyrir nettengla og netroutera og munu Síminn, Vodafone og 365 örugglega fylgja hratt á eftir. En hvað þýðir það fyrir hinn almenna neytanda? Nokia á Íslandi settu inn skilaboð á Facebook síðu sína nýlega, þar sem þeir benda á að Nokia Lumia 820 og 920 eru einu símarnir […]

Blackberry Z10 umfjöllun – Annar bjargvætturinn

Það er ekki langt síðan Blackberry (áður RIM) framleiddi eina vinsælustu snjallsíma heims.  Þeir voru nánast einir um markaðinn Í Bandaríkjunu og áttu snjallsímar með Windows Mobile eða Symbian lítið í kanadíska risann. Þeir sigruðu hjörtu kerfisstjóra með auknu öryggi og gagnaþjöppun. Blackberry vissi líka hvernig viðskipti virkaðu og spilaði náið með fjarskiptafélögunum. Þeir hjálpuðu þeim […]

Samsung Series 9 15" umfjöllun

Samsung Series 9 er ótrúlega falleg ultrabook með stórum 15″ skjái, sem er ólíkt öllum öðrum ultabook tölvum sem eru oftast með 13″ skjái. Tölvan er greinilega hönnuð til þess að vera Macbook Air 13″ samkeppnisvara útlitslega sem og tölulega séð. Tölvan kemur útbúin með Windows 8 og fæst hjá Samsung Setrinu og BT á […]

Samsung Unpacked kitla

Samsung hefur ákveðið að stríða okkur aðeins og gaf út kitlu fyrir Samsung Unpacked atburðinn sem verður eftir 10 daga, þann 14.mars. [youtube id=”dIEfNaNCkKM” width=”600″ height=”350″] Eins og kemur augljóslega fram í auglýsingunni (“Be ready 4 the next Galaxy”), þá mun næsti Galaxy S síminn vera kynntur til leiks. Auglýsingin vísar til þess að við […]

UTmessan um helgina

UTmessan sem er haldin árlega verður nú um helgina í henni glæsilegu Hörpu okkar. UTmessan er bæði lokuð og opin ráðstefna sem fjallar um tölvu- og tæknimál á Íslandi. Á föstudaginn er haldin lokuð ráðstefna fyrir aðila í tölvu- og tæknigeiranum og á laugardaginn er opin tæknihátíð! Hátíðin er haldin af vinum okkar í Ský. […]