Entries by Atli

Apple kynnir tvo nýja iPhone

Apple var rétt í þessu að kynna tvo nýja iPhone síma: iPhone 6 og 6 Plus. Símarnir eru nánast eins að fyrir utan skjástærðina. iPhone 6 kemur með 4.7” Retina skjá og 6 Plus með Full HD skjá. iPhone 6 Það verður gaman fyrir Íslendinga að segja iPhone sex fyrir framan enskumælandi fólk. Nýr iPhone […]

Söfnunarapp Rauða Krossins

Rauði Krossinn var að gefa út smá app til að styðja við söfnun sína Göngum til góðs, og bara almennt að safna framlögum. Þeir kalla þetta rafrænan söfnunarbauk, sem er frekar krúttlegt. Simon finnst þetta mun siðlegri leið til fjármögnunar en spilakassar. Þetta er einfalt app með farsímaauðkenningu og rafrænum greiðslumögulega á styrkjum til Rauða Krossins […]

Ikea kynnir til leiks ótrúlega græju: Ikea Bookbook

Ikea kynnir hér til leiks ótrúlega skemmtilega græju. Hún er algerlega þráðlaus, með endalausa rafhlöðuendingu og leifturhraðan viðbragðstíma. Græja að okkar skapi. Hér er að sjá kynningarmyndband fyrir Ikea Bookbook [youtube id=”MOXQo7nURs0″ width=”600″ height=”350″] Án gríns, þá er þetta skemmtileg leið til að vekja athygli á Ikea bæklingnum í ár og svo sannarlega heillaði okkur […]

Plantronics Backbeat Fit umfjöllun

Staðreyndir Plantronics Backbeat Fit eru þráðlaus og vatnsheld heyrnatól fyrir fólk á hreyfingu. Þau nýta sér Bluetooth til að tengjast við snjalltæki og eru með 6-8 klukkustunda hleðslu. Þetta er lanyard hönnun, eða mótuð snúra sem leiðir bakvið eyrun og hálsinn. Eyrnapúðarnir fara inn í eyrun (e. in-ear earbuds) og eru með lykkju til að […]

Sony Xperia Z2 (örumfjöllun)

Sony er kannski ekki að skila hagnaði, en Xperia vörulínan þeirra er samt komin í bullandi plús. Karzai hefur svo sannarlega snúið við málum fyrir Xperia og þeir eru farnir að gefa út almennileg símtæki. Xperia Z2 er mjög líkur forvera sínum Xperia Z1, sem fékk frábæra dóma hérna hjá Simon. Xperia Z2 er smávægileg […]

Samsung Galaxy S5 umfjöllun

Galaxy S línan er vinsælasta snjallsímalína heims í dag. Hver síminn á fætur öðrum hefur selst ótrúlega vel víðs vegur um heiminn. Samsung státar sig af yfir 50% markaðshlutdeild á Íslandi í dag og er S línan sú vinsælasta. Galaxy S er venjulega flaggskip Samsung hvers tíma, svona ef maður telur Galaxy Note ekki með. […]

Nexus 7 (2013) umfjöllun

Fyrir mér var Nexus 7 fyrsta spjaldtölvan sem náði eitthvað að klóra í iPad. Allar Android spjaldtölvur fram að henni voru að mínu mati drasl. Android Honeycomb (Android 3.X) var mjög sérstök útgáfa, sem var þróuð í samvinnu með Motorola fyrir XOOM spjaldtölvuna. Það var slæmt viðmót ofan á stýrikerfi hannað fyrir síma og var […]

HTC One M8 tilkynntur

HTC ákvað að forðast Mobile World Congress í ár og kynnti ekkert nýtt þar í ár, sem var frekar góð ákvörðun þar sem Samsung og Nokia áttu nær óskipta athygli fjölmiðla þetta árið. Samsung kynnti nýjan Galaxy S síma og Nokia kom með Android símtæki sem fáir vildu sjá. HTC ákvað að halda sína eigin […]

HTC One mini örumfjöllun

HTC One mini er minni útgáfa af HTC One, sem margir vilja meina að sé sími ársins 2013. Við vorum alla vega mjög hrifin af One hér í Simon hópnum og gáfum tækinu 4,5 stjörnur. Spekkarnir eru þó aðeins lakari á One mini: hægari örgjörvi (tvíkjarna 1,4 GHz Krait 200), 1GB vinnsluminni, 16GB geymslupláss, 4,3″ […]

LG G2 umfjöllun

G2 er flaggskip LG í dag og tók við af Optimus G. LG hefur ákveðið að losa sig við Optimus vörumerkið og verður “G” merki flaggskipssíma þeirra. LG hefur gengið mjög vel undanfarið og fengu bæði Optimus G og Nexus 4 (sem LG framleiðir fyrir Google) góða dóma víðsvegar. LG fer aðeins út fyrir boxið […]