Ikea kynnir til leiks ótrúlega græju: Ikea Bookbook
Ikea kynnir hér til leiks ótrúlega skemmtilega græju. Hún er algerlega þráðlaus, með endalausa rafhlöðuendingu og leifturhraðan viðbragðstíma. Græja að okkar skapi.
Hér er að sjá kynningarmyndband fyrir Ikea Bookbook
[youtube id=”MOXQo7nURs0″ width=”600″ height=”350″]
Án gríns, þá er þetta skemmtileg leið til að vekja athygli á Ikea bæklingnum í ár og svo sannarlega heillaði okkur hjá Simon. Þetta kemur líka á góðum tíma, beint ofan í allar vörukynningarnar á IFA. Hvað finnst ykkur?