Tæknivarpið: Það sem er frítt klárast mjög hratt

taeknivarpid-765x510

Tæknivarpið fer yfir breytingar í þjónustu internetfyrirtækjanna Hringdu og 365 og eru sammála um að það sem sé frítt klárist mjög hratt. Þar kemur Hringdu sterkt inn enda býður það upp á ótakmarkað niðurhal. Umsjónarmenn þáttarins eru Gunnlaugur Reynir Sverrisson, Andri Valur Ívarsson og Bjarni Ben. Þeim til halds og trausts er Egill Moran Rubner Friðriksson sérlegur gestur þáttarins. Auk internetþjónustu ræða þeir ársfjórðungsuppgjör Apple, Snapchat Discover og kynningu á Windows 10.


Nú er hægt að hlusta á alla þætti tæknivarpsins hér á hliðar stiku og á síðu Kjarnans eða fá alla þættina beint í tækið þitt með hlaðvarpsstraum Kjarnans
Áskrift í iTunes
Sækja RSS-straum