Lumia 800 afkassaður!
Simon.is fékk í hendurnar Lumia 800 fyrir nokkrum dögum og tókum við upp skemmtilegt myndband af því þegar við afkössuðum gripinn (unboxing) sem er hefð hinna ýmsu tækniblogga út í heimi.
Það eru tvö mjög skemmtileg mistök (e. bloopers) í myndbandinu, athugið hvort þið finnið þau og skellið svo inn athugasemd á Facebook þráðinn fyrir neðan!
Trackbacks & Pingbacks
[…] að hlaða símann) og ég sé fyrir mér að sú loka muni brotna af hjá einhverjum notendum. Takkarnir á hægri hliðinni til að hækka og lækka, slökkva og kveikja og taka myndir virka ódýrir, en […]
Comments are closed.