windows phone »
Snapchat lokar á Windows Phone notendur
Snapchat hefur aldrei gefið út app fyrir Windows Phone. Aðrir hugbúnaðarframleiðendur eins og Rudy Huyn hafa séð til þess að öpp eins og 6snap gera Windows Phone notendum að senda og taka við snöppum
Read More »Windows 10 líka fyrir síma
Fyrir stuttu síðan kynnti Microsoft nýjustu uppfærslu á Windows stýrikerfinu sem mun bera nafnið Windows 10. Að þessu sinni er ekki eingöngu um að ræða nýtt stýrikerfi fyrir PC tölvur heldur mun það ganga
Read More »Lumia 530 – Umfjöllun
Fyrir rúmu ári prófaði ég Lumia 520. Hann kom nokkuð vel út samanborið ódýra Android síma þess tíma og fékk þrjár og hálfa stjörnu í einkunn. Nú er komið að arftakanum, Lumia 530. Þótt
Read More »Mikill fjöldi framleiðenda snýr sér að Windows Phone
Eftir að Microsoft tilkynnti um það fyrr á árinu að búið væri að fella niður öll leyfisgjöld á Windows-tækjum sem eru með 9 tommu skjá eða minna þá hafa fleiri framleiðendur stigið fram og
Read More »Ætlar Archos að framleiða Windows Phone-síma?
Forstjóri Archos, Loic Poirie, hefur gefið það út að fyrirtækið sé að skoða þann möguleika að setja Windows Phone-síma á markað. Archos hefur í gegnum tíðina verið hvað þekktast fyrir margmiðlunarspilara og í seinni
Read More »Mýtan um mýtuna um Windows Phone
Á fimmtudaginn rakst ég á grein um “meint appleysi” á Windows Phone. Rauði þráðurinn í greininni er “samsæri” íslenskra (og erlendra) tæknimiðla til þess að berja á Windows Phone stýrikerfinu. Bæði stunda miðlarnir það
Read More »Bing pakki fyrir Windows Phone
Bing var að uppfæra nokkuð góð öpp fyrir Windows Phone 8 sem hægt er að sækja í Windows Store. Þessi Bing pakki samanstendur af frétta-, veður-, sport og veðurappi. Þetta eru einfölt en á
Read More »Spotify fyrir Windows Phone uppfært
Eins og Simon hefur fjallað um áður þá er hægt að nota Spotify á Íslandi. Ef þú ert ekki að nota það nú þegar þá mælum við heilshugar með því að þú prófir það
Read More »Frídagar – Nýtt íslenskt app
Nýlega kom nýtt íslenskt app í Microsoft Store sem heitir Frídagar, þetta er einfallt en mjög gagnlegt app að okkar mati. Í þessu appi getur notandi flett upp frídögum (rauðum dögum) frá 1900 til
Read More »Snapchat fyrir Windows Phone
Snapchat hefur ekki enn hannað forrit fyrir Windows Phone en það hefur ekki stoppað aðra hugbúnaðarframleiðendur í að þróa app sem virkar. Það var til dæmis að koma uppfærsla á app sem við hjá Símon erum
Read More »