Bing pakki fyrir Windows Phone

Bing var að uppfæra nokkuð góð öpp fyrir Windows Phone 8 sem hægt er að sækja í Windows Store.
Þessi Bing pakki samanstendur af frétta-, veður-, sport og veðurappi.

Þetta eru einfölt en á sama tíma nytsamleg og flott öpp sem einfalt er að sníða að þörfum hvers og eins. Sem dæmi þá eru eftirfarandi miðlar í boði í Bing News.

Vikudagur – DV – Eyjan – Fotbolti.net – Morgunblaðið – Pressan – Smugan – Sport.is – Viðskiptablaðið – Víkurfréttir – Vísir

 

Hér er stutt myndband frá Windows Phone Central sem sýnir kosti svítunar ágætlega.

[youtube id=”l1BUraGi8l8″ width=”600″ height=”350″]

 

Hér er hægt að sækja öppin

Bing News – Bing Sport – Bing Weather – Bing Finance