wp »
Nokia Lumia 610 umfjöllun
Lélegur snjallsími eða góður smartsími? Nokia Lumia 610 er nýkominn á markað hérlendis og fyrsti Windows Phone síminn í þessum verðflokki (40-50 þúsund krónur) í heiminum. Fram að þessu hafa Windows Phone tækin öll
Read More »HTC Titan: Stórasti Windows síminn
HTC Titan kom út seint á síðasta ári og er Windows Phone sími með 4,7″ skjá. Það er allt stórt og mikið við þennan síma. Tækið vegur 160 grömm, en er þó einungis 9,9
Read More »Lumia 800 afkassaður!
Simon.is fékk í hendurnar Lumia 800 fyrir nokkrum dögum og tókum við upp skemmtilegt myndband af því þegar við afkössuðum gripinn (unboxing) sem er hefð hinna ýmsu tækniblogga út í heimi. Það eru tvö
Read More »