Nokia »
Nokia X – fyrsti Android-síminn frá Nokia á MWC 2014?
Mikið hefur verið rætt um það upp á síðkastið að Nokia muni, á lokametrunum áður en farsímahluti fyrirtækisins fari yfir til Microsoft, senda frá sér Android síma. Um er að ræða símtæki sem hefur
Read More »Mýtan um mýtuna um Windows Phone
Á fimmtudaginn rakst ég á grein um “meint appleysi” á Windows Phone. Rauði þráðurinn í greininni er “samsæri” íslenskra (og erlendra) tæknimiðla til þess að berja á Windows Phone stýrikerfinu. Bæði stunda miðlarnir það
Read More »Lumia 520 – örumfjöllun
Við hjá Símon leggjum mikinn metnað og vinnu í okkar umfjallanir. Það er gott fyrir lesendur en gallinn er að við erum of fáliðuð til þess að geta fjallað um alla síma sem koma
Read More »Nokia kynnir til leiks phablet og tablet
Fyrr í dag hélt Nokia stóran viðburð í Abu Dabi. Fyrirtækið kynnti þrjár nýjar vörur. Snjallsímana Lumia 1320 og Lumia 1520 og spjaldtölvuna Lumia 2520. Lumia 1320 Þetta er svar Nokia við Samsung Galaxy
Read More »Styður síminn þinn 4G?
Nú er 4G farið í loftið hjá Nova fyrir nettengla og netroutera og munu Síminn, Vodafone og 365 örugglega fylgja hratt á eftir. En hvað þýðir það fyrir hinn almenna neytanda? Nokia á Íslandi
Read More »Myndasamanburður – Snjallsímar vs. myndavél
Phone Arena vefsíðan gerði fróðlegan samanburð á myndavélum í völdum snjallsímum og myndavél frá Samsung. Nánar tiltekið var gerður samanburður á myndum úr Samsung Galaxy myndavél og Galaxy SIII, iPhone 5 og Nokia 808
Read More »Windows Phone 7.8
Nú styttist í að flest Windows Phone 7 símtæki fái uppfærslu, sem verður líklega síðasta stóra uppfærslan fyrir útgáfu 7. Það voru margir WP7 notendur óánægðir þegar fréttir bárust af því að WP8 muni
Read More »Ókeypis leiðsöguforrit fyrir Windows 8 – væntanlegt
Microsoft og Nokia tilkynntu í dag að hið frábæra Nokia Drive leiðsöguforrit yrði fáanlegt ókeypis í alla Windows Phone 8 snjallsíma. Til að byrja með verður þetta einungis mögulegt fyrir notendur í Bandaríkjunum, Kanada
Read More »Afritun og endurheimt gagna á Windows Phone 8
Afritun og endurheimt gagna eru að verða mikilvægari partur af snjallsímanum, símarnir verða öflugri og geta borið meira af gögnum en þeir gátu hér áður. Þetta gerir þörfina meiri á því að geta tekið
Read More »Umfjöllun: Nokia Lumia 920 – Bjargvættur Nokia?
Nýlega kom á markaðinn nýjasta flaggskip Nokia, Lumia 920. Síminn sem tjaldar til ótal nýjungum sem fengið hafa umtalsverða athygli. Bæði hvað varðar innvols og getu stýrikerfis. Miklar vonir eru bundnar við símann um
Read More »