Zombies Run 2 væntanlegur í vor
Á síðasta ári gaf fyrirtækið Six to Start út leikinn Zombies Run sem var fjármagnaður að mestu leyti í gegnum Kickstarter síðuna. En leikurinn snerist um það að hlaupa undan hungruðum uppvakningum og fá þar hvatningu við útihlaupin. Nú er komið rétt undir ár síðan fyrsti Zombies Run leikurinn leit dagsins ljós á iOs […]