Entries by Gudjon

Zombies Run 2 væntanlegur í vor

  Á síðasta ári gaf fyrirtækið Six to Start út leikinn Zombies Run sem var fjármagnaður að mestu leyti í gegnum Kickstarter síðuna. En leikurinn snerist um það að hlaupa undan hungruðum uppvakningum og fá þar hvatningu við útihlaupin. Nú er komið rétt undir ár síðan fyrsti Zombies Run leikurinn leit dagsins ljós á iOs […]

Fyrstu myndir af iPad 5 leka?

  Í umræðunni undanfarið hafa verið orðrómar um það hvort að Apple muni gefa út fimmtu kynslóð iPad spjaldtölvunar seinna á þessu ári. Nú hafa lekið óstaðfestar myndir líkt og áður frá parti sem talið er að verði notaður í nýjustu spjaldtölvu Apple. Talið er að myndirnar komi frá partaframleiðanda Apple í Kína og samkvæmt […]

Uppgötvaðu nýja tónlist með símanum

Ég hlusta rosalega mikið á tónlist og elti tónlistarhátíðir um víð og dreif. Tónlist spilar mjög stóran þátt í mínu lífi. Ást mín á tónlist hefur aukist eftir að ég eignaðist snjallsímann minn. Núna get ég hreinlega ekki hugsað mér að uppgötva tónlist nema í tölvunni og í símanum. Stóra spurningin er: Hvað er ég […]

Nýjungar í Jellybean 4.2

Undanfarið hefur Google verið að gefa út nýjustu uppfærsluna sína Jellybean 4.2 á hin ýmsu Android tæki og eru nokkrar flottar nýjungar hafa fylgt uppfærslunni. Við hjá Símon ætlum að kynna fyrir ykkur stærstu breytingunum sem hafa orðið á hugbúnaðinum. Margir notendur á sömu spjaldtölvuna Google hefur nú gert notendakerfi á spjaldtölvu heimilissins betra og […]

Finndu sönglagatexta með TuneWiki

          Við hjá Símon.is elskum að fikta í símunum okkar og elskum sérstaklega þau öpp sem notfæra sem flesta eiginleika símans. Hér langar mig til að  kynna ykkur fyrir TuneWiki sem hefur verið frekar vinsælt í appbúðunum síðustu mánuði. TuneWiki er forrit sem hjálpar tónlistarunnendum að nálgast lagatexta á einfaldan og […]