Entries by Gudjon

Xbox Smartglass – Tablet í tölvuleikjunum

Microsoft hélt í gær sína árlegu kynningu frá tölvuleikjahlið fyrirtækisins á E3 hátíðinni í Los Angeles. Farið var yfir hin ýmsu mál varðandi Xbox vélina, leikjaspilun og stefnu fyrirtækisins í þessum bransa. Ég tók mig til og horfði á sýninguna í heild sinni og sýndi Microsoft mjög skemmtilega stefnu í að sameina Xbox vélina, Windows […]

Myndir af nýjum iPhone leka á netið

            Fyrstu almennilegu myndirnar hafa nú lekið af hinum margumrædda “næsta” iPhone en þetta ferðast nú eins og sinueldur um netið. Myndirnar sýna okkur er að síminn mun greinilega skarta álbakhlið sem er breyting frá hönnun iPhone 4 og 4S. Það áhugaverða við þessar myndir er að apple virðist ætla að […]

Uppgötvaðu nýja tónlist með 8tracks appinu

  8tracks er netþjónusta sem hefur verið til frá árinu 2008 og gefur notendum sínum sem og almenningi að nálgast lagalista annara á mjög auðveldan og þægilegan hátt. Um er að ræða netútvarpsþjónustu sem hefur verið að vaxa gífurlega úti undanfarið líkt og Pandora, Spotify og fleiri. Ég hef persónulega notað þessa þjónustu í 2 […]

GetGlue – Sýndu vinum hvað þú ert að bauka

Ert þú ein(n) af þeim sem vilt deila öllu sem þú gerir með umheiminum. Nú geturðu hreinlega deilt allri þinni afþreyingu með  appinu GetGlue sem fæst frítt á og App Store. Appið er líkt öðrum “check-in” öppum á markaðnum en GetGlue á aðeins við þína eigin afþreyingu. Segjum að þú liggir uppi í sofa að […]