Entries by Bjarni Ben

Saver Screensson – Ný íslensk skjáhvíla fyrir Mac

Listamaðurinn Siggi Eggertsson og forritarinn Hjalti Jakobsson gáfu út skjáhvílu fyrir Apple tölvur í gær sem þeir kalla Save Screenson. Saver Screensson býr til ýmis mynstur af handahófi og notar til þess 19 mismunandi lita pallettur og 340 mynstur. Til þess að geta notað skjáhvíluna þarftu Mac OS X 10.8 (Mountain Lion) eða nýrra og […]

Microsoft kaupir Sunrise á 100 milljónir dollara

Microsoft kemur ferskt inn á nýju ári. Í desember síðastliðinn var tilkynnt að Microsoft hafi keypt tölvupóst appið Acompli og sem var svo endurmarkað sem Outlook í þessum mánuði. TechCrunch greindi svo frá því í síðustu viku að Microsoft væri í viðræðum við Sunrise um að kaupa fyrirtækið fyrir 100 milljónir dollara. Sjá einnig: Betra Outlook Fyrir Snjallsíma […]

Ný 12″ Macbook Air Retina væntanleg í þremur litum

Nú gengur orðrómur um að Apple muni á næstunni gefa út nýja Macbook Air fartölvu með 12″ Retina skjá. Fyrri Macbook tölvur hafa skartað annað hvort 11,6″ eða 13,3″ skjá en hin nýja tölva á að vera mun þynnri og léttari en fyrri tölvur. 3D listamaðurinn Martin Hajek teiknaði tölvuna upp eftir upplýsingum sem hafa […]

Twitter missti 4 milljónir notenda vegna iOS8

Í dag eru 288 milljónir notenda virkir á Twitter sem er aukning um 4 milljónir á ársfjórðungi. Það ætti að teljast ansi gott en Dick Costolo, forstjóri Twitter, er ekki allskostar sáttur vegna þess að ef ekki væri fyrir vandræði með iOS8 uppfærslu hefði þessi aukning verið um 8 milljónir. Um ein milljón notenda skráði […]

Bless iPhoto – nýtt Photos app væntanlegt fyrir Mac OS X

Mac notendur ættu að þekkja iPhoto en á næstunni mun það renna saman í myndvinnslu forritið Apperture undir nafninu Photos. Það mun vera svipað og Photos appið sem kemur með iOS8 og styður  iCloud Photo Library sem þýðir að þú getir geymt allar myndirnar þínar í Apple skýinu. Kosturinn við að hafa allar myndir í skýinu eru […]

SwiftKey fyrir iPhone styður nú íslensku

Loksins! Frá því iOS8 var kynnt í september 2014 höfum við beðið eftir íslensku stuðning fyrir SwiftKey og það gerðist í dag með nýjustu uppfærslu appsins. Lyklaborðið sem kemur uppsett með iPhone hefur hlotið mikla gagnrýni og flestir meðlimir Símon hafa skipt yfir í Android meðal annars vegna þess að SwiftKey og önnur lyklaborð hafa verið í boði fyrir […]

Tæknivarpið: Er verið að loka á Netflix?

Tæknivarpið mætir ferskt á nýju ári með stútfullan þátt af allskonar áhugaverðum orðrómum um hvað muni gerast í heimi tækninnar á árinu 2015. Þeir félagar, Gunnlaugur Reynir, Andri Valur, Bjarni Ben og sérlegur gestur Sverrir Björgvinsson, fjalla meðal annars um CES raftækjasýninguna og telja til hluti sem þar eru kynntir. Þá fara þeir ítarlega í […]

Fyrstu myndir af Samsung Galaxy S6?

Franska tæknisíðan nowhereelse.fr birti í dag myndir af því sem virðist vera ytra byrði nýs snjallsíma frá Samsung. Líkt og Samsung Galaxy Alpha sem við fjölluðum um nýlega, er síminn úr áli en ekki plasti eins og fyrri Galaxy S símar. Þessi stefnubreyting hjá Samsung að gefa út snjallsíma með álramma er mjög jákvæða að […]

Fékkstu iPhone í jólagjöf? Náðu þá í þessi öpp.

Hvað er betra en að afkassa splunkunýjan snjallsíma og ná í ný öpp? Þau sem við teljum hér upp eru með þeim bestu fyrir iPhone að okkar mati en eru ekki endilega einungis fyrir iPhone. Nokkur þeirra eru til fyrir Android og jafnvel Windows Phone líka. Hyperlapse (Frítt) Eitt besta app ársins. Gefið út af […]

Snapchat lokar á Windows Phone notendur

Snapchat hefur aldrei gefið út app fyrir Windows Phone. Aðrir hugbúnaðarframleiðendur eins og Rudy Huyn hafa séð til þess að öpp eins og 6snap gera Windows Phone notendum að senda og taka við snöppum en það verður ekki í boði lengur. Snapchat hefur nú látið taka 6snap, ásamt öðrum öppum sem tengjast þjónustu Snapchat, úr […]