Saver Screensson – Ný íslensk skjáhvíla fyrir Mac
Listamaðurinn Siggi Eggertsson og forritarinn Hjalti Jakobsson gáfu út skjáhvílu fyrir Apple tölvur í gær sem þeir kalla Save Screenson. Saver Screensson býr til ýmis mynstur af handahófi og notar til þess 19 mismunandi lita pallettur og 340 mynstur. Til þess að geta notað skjáhvíluna þarftu Mac OS X 10.8 (Mountain Lion) eða nýrra og […]