Entries by Bjarni Ben

Jólagjafalisti Simon.is 2014

Jólin nálgast og stressið sem fylgir því að kaupa jólagjafir. Við settumst því niður og settum saman lista yfir tól og tæki sem græjunördar eru líklegir til að vilja í jólapakkann. Listinn var til umfjöllunar í Tæknivarpi Kjarnans þessa vikuna. Undir 10.000 kr. Chromecast – 7.990 kr. Lítil græja á stærð við USB kubb sem þú […]

Obama: "Internetið á að vera opið og frjálst"

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hann hvatti Fjarskiptastofnun Bandaríkjanna (Federal Communications Commission) til að skilgreina internetið sem nauðsynlega grunnþjónustu í Bandaríkjunum. Það þýðir að fjarskiptafélög geta ekki lokað á vefsíður með löglegu efni, þau geta ekki breytt hraða notenda til ákveðinna vefsíðna eða þjónustu eins og þeim sýnist […]

Hlaðvarpið með Simon.is – 19. þáttur

Gunnlaugur Reynir, Bjarni Ben, Atli Stefán og sérlegur gestur Bragi Gunnlaugsson fara yfir fréttir vikunnar. Microsoft Band, Gmail Inbox, Moto 360 og ótakmarkað pláss í One Drive. Þetta og margt fleira í loka þætti hlaðvarpsins…á Alvarpinu. Takk fyrir að hlusta og heyrumst á nýjum vettvangi.

Epli býður bíómiða fyrir iPhone

Epli kynnti í gær að bæði iPhone 6 og iPhone 6 Plus snjallsímarnir væru komnir í sölu. Það sem meira er, Epli tekur gamla símann þinn upp í nýjan iPhone. Verðin eru á bilinu einn bíómiði og alveg upp í 37,500 kr. eftir því hvernig síma þú átt. Þetta er ágætis kostur fyrir þá sem […]

Hlaðvarpið með Simon.is – 18. þáttur

Gunnlaugur Reynir, Bjarni Ben, Marinó Fannar og sérlegur gestur Árni Matthíasson þróunarstjóri mbl.is fara yfir fréttir vikunnar. Meðal efnis er nýjar Nexus græjur, umræður um framtíð spjaldtölvunnar, kostaðar umfjallanir og Android wear.

iOS 8.1 komið út – Camera Roll snýr aftur

Nýjasta uppfærsla af iOS 8.1 kom út í gær og aðdáendur Camera Roll geta fagnað því þessi vinsæli eiginleiki í Photos appinu er kominn aftur! Meðal annarra nýjunga er Apple Pay stuðningur sem gerir notendum kleyft að kaupa vörur og þjónustu í verslunum í Bandaríkjunum og á netinu með Touch ID fingrafaraskannanum. SMS skilaboð koma núna […]

Tinder býður aukaþjónustu gegn gjaldi

Stefnumóta appið Tinder hefur farið eins og stormsveipur um heiminn undanfarið meðal iOS og Android notenda sem strjúka skjáinn til hægri yfir aðra notendur sem þykja vænlegir til undaneldis. Sean Rad, einn af stofnendum Tinder, sagði í samtali við Forbes að í nóvember munu notendur geta greitt fyrir auka þjónustu eins og að sjá notendur […]

Uppfærðar iPad spjaldtölvur í nýjum lit kynntar

Apple hélt lítinn og krúttlegan blaðamannafund kl. 17 í dag að íslenskum tíma og kynnti meðal annars uppfærslur á iPad spjaldtölvunum. iPad Air 2 Nýja útgáfan lítur mjög svipað og sú sem kom í fyrra en tölvan er bæði þynnri og léttari. Þykktin fer úr 7.5 mm í 6.1 og hún vegur 34 gr minna […]

Apple iPad Air 2 og iPad Mini 3 spjaldtölvur kynntar á morgun

Apple var rétt í þessu að setja fram upplýsingar um nýjar iPad spjaldtölvur sem verða kynntar á morgun í iPad User Guide rafbók sem er fáanleg í gegnum iBooks.   Uppfærslan á tækjunum er frekar fyrirsjáanleg. Touch ID eins og við var að búast og engin breyting á hönnun spjaldsins. Líklega verður þó innvolsið uppfært með Apple […]