Entries by Bjarni Ben

Microsoft kynnir Windows 10 – myndband

Microsoft kynnti nýjustu útgáfu af Windows strýrikerfinu í San Francisco í gær. Ef við eigum að lýsa Windows 10 í einni setningu er best að segja bara: Windows 7 snýr aftur. Windows 8 hlaut ekki góðar viðtökur á sínum tíma og Windows 10 er svar við því. Start hnappurinn er mættur aftur en margir eiginleikar úr […]

Hlaðvarpið með Simon.is – 14. þáttur

Gunnlaugur Reynir, Andri Valur, Bjarni Ben og Atli Stefán fóru yfir helstu fréttir síðustu daga sem eru búnar að vera frekar Apple miðaðar. Meðal þess sem við fórum yfir: iPhone 6 hands on Bognar iPhone 6 Plus? iOS8 Samsung Galaxy Alpha Ótímabærar sagnir af dauða Apple á mbl.is   iTunes: Hlaðvarpið með Simon.is – 14. […]

Haustráðstefna Advania í dag – #Advania

Haustráðstefna Advania verður haldin í tuttugasta sinn í dag í Hörpu. Boðið verður upp á þrjár fyrirlestralínur um flest það sem skiptir máli í upplýsingatækni ásamt því að fjórir fyrirlesarar flytja lykilræður. Dagskrána má finna hér. Símon.is verður á staðnum og mun tísta allan daginn um allt og ekkert sem skiptir máli á ráðstefnunni. Auðkenni […]

Apple viðburður í kvöld – fylgstu með umræðunni á Twitter

Eins og við fjölluðum um fyrr í dag mun Apple kynna nýjan iPhone og líklega iWatch snjalltæki. Nú þegar er fólk farið að tjá sig um viðburðinn á Twitter. Það styttist í Apple-viðburðinn. Nýr iPhone og snjallúr og ég geðveikt spenntur. Fylgist með livebloggi @simon_is #AppleIS — Andri Valur Ívarsson (@andrivalur) September 9, 2014 Við […]

iPhone 6 kynntur á morgun

Þriðjudaginn 9. september heldur Apple viðburð klukkan 17:00 að íslenskum tíma til að kynna nýjustu vörur sínar. Það er nánast öruggt að nýr iPhone 6 verður kynntur með 4,7″ skjá og iOS8 stýrikerfi en mögulega fáum við einnig að sjá nýjan vöruflokk snjallúra eða iWatch eins og tækið kallast samkvæmt orðrómum. Meðal nýjunga sem við […]

Sjöundi þáttur af hlaðvarpi Símon.is

Gunnlaugur Reynir, Andri Valur og Bjarni Ben ræða helstu fréttir síðustu tveggja vikna. Amazon Fire Phone og Google I/O voru í brennidepli þar sem helstu Android nýjungar voru kynntar. Apple notendur geta sskráð sig fyrir þættinum í iTunes. Notendur Android og Windows Phone geta svo notað RSS.

Google I/O í dag klukkan 16

Google I/O hugbúnaðar ráðstefnan hefst í dag klukkan 16:00 að íslenskum tíma og er hægt að horfa á hana í beinni útsendingu hér.  Hér er það helsta sem við munum líklega sjá í dag. Nýtt Android Það eru góðar líkur á að ný útgáfa af Android verði kynnt í dag með stuðningi við 64-bita örgjörva […]