Entries by Bjarni Ben

Affinity Photo: Nýtt myndvinnsluforrit fyrir Mac

Affinity er nýtt myndvinnsluforrit fyrir Mac sem kom út fyrr í mánuðinum. Það er einungis fyrir Mac og er ætlað að keppa við Photoshop. Það er enn á beta stigi og verður frítt þangað til það kemur út en þá mun það kosta $50 í Mac App Store. Mörg myndvinnsluforrit eins og Gimp bjóða upp […]

iOS tilkynningar á Android Wear (myndband)

Ef þú ætlar að fjárfesta í snjallúri þá skiptir máli hvernig síma þú parar við það. Samsung Galaxy Gear úrin virka einungis með Samsung símum, Pebble úrin virka með flestum Android og iPhone símum og Apple Watch mun bara virka með iPhone símum. Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um Apple Watch Nú hefur […]

Apple frumsýnir nýja iPad auglýsingu með Martin Scorsese

Óskarverðlaunin verða afhend í kvöld og af því tilefni frumsýndi Apple nýja iPad Air 2 auglýsingu. Óskarsverðlaunahafinn Martin Scorsese les inn á auglýsinguna sem sýnir hvernig iPad spjaldtölvur eru notaðar við kvikmyndagerð. Nemendur í kvikmyndanámi fengu iPad Air 2 spjaldtölvur til að framleiða stuttmyndir sem má sjá brot úr á vefsíðu Apple. Á síðunni eru svo […]

HTC One (M8) umfjöllun

HTC One fékk fína dóma hjá okkur á síðasta ári og nýlega kom út nýr og uppfærður HTC One (M8). Samkeppnin meðal framleiðenda sem selja snjallsíma á hæsta verðbilinu er mikil og Samsung Galaxy S5, LG G3, iPhone 6 og Nokia Lumia 930 eru allt frábær tæki. Við prófuðum hinn nýja og endurbætta HTC One (M8) […]

Allt sem þú þarft að vita um Apple Watch

Apple Watch snjallúrið er væntanlegt í sölu í apríl næstkomandi. Úrið mun kosta frá $349 (~45.000 kr.) og kemur í tveimur stærðum, 38mm og 42mm. Til þess að geta notað úrið þarf að para það við iPhone 5 eða nýrri síma. Stærsta spurningin varðar líklega rafhlöðuendinguna en það er óvíst hversu lengi það dugar þó að […]

Skjáskot: Hilmar Þór

Skjáskotið snýr aftur! Hilmar Þór (@hilmartor) er fyrsti viðmælandi okkar að þessu sinni og vonandi ekki sá síðasti í þessari nýju seríu af skjáskotinu. Hver ert þú og hvað gerir þú í lífinu? Ég er lærður ljósmyndari sem vinn hjá KSÍ við fjölmiðla- og markaðsmál. Starfaði lengst af í fjölmiðlun, sem ljósmyndari og blaðamaður. Var […]

Sónar appið – skipuleggðu dagskrána og hlustaðu á Sónar listamenn

Sónar tónlistarhátíðin hefst í kvöld og stendur fram á laugardagskvöld. Til þess að skipuleggja og hita sig upp fyrir hátíðina mælum við með að tónleikagestir sæki appið. Hægt er að velja um þrjú tungumál: ensku, spænsku og katalónsku – væntalega vegna þess að hátíðin var fyrst haldin í Barcelona. Einnig er hægt að setja skipuleggja eigin dagskrá og […]

Við hverju má búast í iOS9?

Síðustu iOS uppfærslur buðu upp á stórar breytingar eins og nýtt viðmót, Continuity, Apple Pay, lyklaborð frá öðrum framleiðendum og fleira. Með iOS 9 mun Apple líklega einblína á að fínpússa eiginleika sem bættist við með iOS 7 og iOS 8. Margir þurftu nánast að tæma símana sína til að uppfæra upp í iOS 8 því uppfærslan […]

Fræðslufundur VÍB: “Breytt umhverfi fjölmiðla” – myndband

VÍB hélt fræðslufund um breytt umhverfi fjölmiðla fyrr í morgun. Jökull Sólberg Auðunsson sá um framsögu og við tók svo pallborðsumræða. Þátttakendur voru Magnús Halldórsson, blaðamaður á Kjarnanum, Ingólfur Bjarni Sigfússon, vef- og nýmiðlastjóri RÚV, Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir, ritstjóri Blæs, og Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365. Guðný Helga Herbertsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslandsbanka sá um að stjórna pallborðsumræðum.   Hægt […]