Android »
Dell Chromebook 13 – Umfjöllun
Undanfarið ár hefur Chrome OS fartölvan Acer C720 verið mín helsta aukavél. Hún kostaði álíka mikið og ódýr Android spjaldtölva en ræður við flest það sem ég hef hent í hana. Netráp, horfa á video
Read More »Layout – nýtt app frá Instagram
Instagram gaf út nýtt app í dag sem kallast Layout og skeytir saman mörgum myndum í eina. Það þjónar sama tilgangi og öpp eins og Diptic, Cropic og fleiri collage öpp en viðmótið virðist
Read More »HTC One (M8) umfjöllun
HTC One fékk fína dóma hjá okkur á síðasta ári og nýlega kom út nýr og uppfærður HTC One (M8). Samkeppnin meðal framleiðenda sem selja snjallsíma á hæsta verðbilinu er mikil og Samsung Galaxy S5,
Read More »Sónar appið – skipuleggðu dagskrána og hlustaðu á Sónar listamenn
Sónar tónlistarhátíðin hefst í kvöld og stendur fram á laugardagskvöld. Til þess að skipuleggja og hita sig upp fyrir hátíðina mælum við með að tónleikagestir sæki appið. Hægt er að velja um þrjú tungumál: ensku,
Read More »Betra Outlook fyrir snjallsíma
Microsoft gaf í síðustu viku út nýja útgáfu af Outlook fyrir iOS og Android. Fyrri útgáfur voru aðeins í boði í vafra. Outlook appið byggir að mestu á Acompli póstforritinu sem Microsoft keypti í
Read More »Facebook Lite fyrir þróunarlöndin
Facebook hefur gefið út lite útgáfu af android appi sínu. Útgáfan er sérhönnuð fyrir kraftminni Android tæki eins og eru vinsæl víða í Afríku og Asíu. Það kom út um helgina í Bangladesh, Nepal, Nigeríu,
Read More »Jólagjafalisti Simon.is 2014
Jólin nálgast og stressið sem fylgir því að kaupa jólagjafir. Við settumst því niður og settum saman lista yfir tól og tæki sem græjunördar eru líklegir til að vilja í jólapakkann. Listinn var til
Read More »Kingdom Rush Origins minnkar framleiðni þína
Kingdom Rush Origins kom út fyrir helgina og er í boði fyrir Android og iOS tæki. Þetta er hefðbundinn “tower defence” leikur þar sem leikmenn byggja turna og verjast árásum ýmissa kvikinda. Þó þú
Read More »Lenovo A3500 Spjaldtölva – Umfjöllun
Frá því að iPad kom út árið 2010 þá hefur markaður fyrir spjaldtölvur stækkað ört. iPad var, og er, dýr tölva og þótt iPad Mini sé aðeins ódýrari verður hún seint talin ódýr. Margir hafa
Read More »Pebble sendir frítt til Íslands
Við hjá Símon.is höfum lengi haft augastað á Pebble snjallúrunum en verðið hefur verið of hátt fyrir marga. Nýlega lækkaði Pebble verðið og eru, því til viðbótar, farnir að bjóða upp á fría heimsendingu
Read More »