Sónar appið – skipuleggðu dagskrána og hlustaðu á Sónar listamenn
Sónar tónlistarhátíðin hefst í kvöld og stendur fram á laugardagskvöld. Til þess að skipuleggja og hita sig upp fyrir hátíðina mælum við með að tónleikagestir sæki appið.
Hægt er að velja um þrjú tungumál: ensku, spænsku og katalónsku – væntalega vegna þess að hátíðin var fyrst haldin í Barcelona. Einnig er hægt að setja skipuleggja eigin dagskrá og fá áminningu áður en ákveðnir tónleikar byrja og hlusta á listamenn sem koma fram á hátíðinni í gegnum Deezer tengingu í appinu.